Maður verður orðlaus!

„Ólafur Bjarnason samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir að markmiðið sé að gera götuna hjólvæna um tíma. Hámarkshraði á götunni er 30 kílómetra hraði á klukkustund og með aukinni hjólreiðaumferð sé verið að reyna draga úr hraða biðfreiða en hraðinn sé of hár.“

Þetta er fengið að láni frá visi.is - Ég er orðlaus. 


mbl.is Hjólreiðastígur á Hverfisgötu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elísabet

Jamm. Maður verður orðlaus þegar loksins verður vart smá skynsemi í íslenskum samgöngumálum

Elísabet, 17.8.2010 kl. 21:29

2 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Og hver er þessi „skynsemi“?

Birgir Þór Bragason, 17.8.2010 kl. 21:34

3 Smámynd: Morten Lange

Vísir er að skrumskæla þessu svolítið, magna up óánægjuraddir, án þess að tala af skysemi og sannmæli um jákvæðu hliðana. 

Skynsemin með þannig tilraunir og breytingar er að rétta hlut þeirri samgönghumáta sem kunni að vera hvað hagkvæmast fyrir samfélaginu.

Það sem er átt við, meðal annars, í textanum sem þú vitnar í, er að  fólk aka ekki samkvæmt þeim hraða sem er merkt þarna heldur upp í 50 km/klst.  Með því að þrengja götuna sjónrænt, og gera hana "mýkri", er vonast til að hraðinn minnki, sem mun draga úr loftmengun (þar með talið sviryk úr púströrum og frá götum, dekk og bremsuborða) , hávaðamengun og slysahættu.

En borgarstjórn hefur legið full mikið á þarna, og eflaust má læra ýmislegt af þessu, og gera betur næst. 

Morten Lange, 18.8.2010 kl. 02:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband