IHF til vansa

Ađgengi trúrra stuđningsmann á leiki í HM er ótrúlega heft. Sú leiđ sem valin var viđ sölu miđanna hefur sýnt sig ađ hafa veriđ kolröng. Ţađ gagnast ekki íţróttinni ađ stuđningsmenn liđanna fái ekki ađ vera međal áhorfend, hvađ vćri ţessi íţrótt fyrir tómum áhorfendapöllum? Nú er verđ á miđum á svörtum markađi komiđ í 15.000 krónur og gróđinn fer ekki til íţróttarinnar heldur til einhverra sem nýta sér klúđriđ hjá forustu íţróttarinnar. Ţví sáu menn ţetta ekki fyrir, ţađ er ekki eins og ađ ţetta gerist nú í fyrsta sinn - miđar á svörtu?
mbl.is HM: Miđar á uppsprengdu verđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Ţađ má bćta viđ ţetta ađ IHF er ađ sjálfsögđu ekkert annađ en samtök landssambanda og ţví er ábyrgđ HSÍ í ţessu máli mikil, sem og annara landssambanda. Klúđrinu er ekki hćgt ađ skella eingöngu á mótshaldarann.

Birgir Ţór Bragason, 30.1.2007 kl. 12:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband