Vonandi hlustar almenningur núna - ţetta mál er í ţeirra höndum

Ţađ er ţví miđur ekki einu sinni svo, ađ potast sé í hverju eđa stöku kjördćmi. Ţetta mál er ekki á borđi ţeirra sem eru á atkvćđaveiđum, nema ţegar svona greinar birtast og ţá ađeins í skamman tíma. 

Ég er sannfćrđur um ađ hver sá milljarđur sem settur er í ţetta mál mun skila sér. Gallinn er sá ađ ţeir einu sem borga ţessa 30 milljarđa eru almenningur í landinu. Tryggingafélögunum er slétt sama, meiri útgjöld eru bara sótt međ hćrri iđngjöldum.

Kostnađur ríkis og sveitarfélaga er svo lítill ađ stjórnmálamönnum er slétt sama, ţađ eru engin völd ađ sćkja í ţessu máli. 

Ţessir örfáu sem hafa raunverulegan áhuga á ţessu máli ţurfa á stuđningi almennings ađ halda. Ţínum stuđningi lesandi góđur. Ert ţú til í ađ ganga í liđ međ Brynjólfi? Ég er til! 


mbl.is 30 milljarđar á ári í umferđarslys
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég treysti yfirvöldum fyllilega til ađ taka algjörlega rangar ákvađanir, sem munu vissulega hćkka ţessa tölu marktćkt.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.3.2013 kl. 20:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband