Til Borgarstjóra Reykjavíkur

Árið 2006 fjölgaði umferðaróhöppum í Reykjavík um 35% frá árinu 2005. Eittþúsundtvöhundruðþrjátíuogfjórir einstaklingar slösuðust og fjölgaði þeim um 35% frá árinu á undan. Hvað ætlar þú að gera í þessu? Þú nefndir í þinni baráttu fyrir 1. sæti í prófkjöri að þú ætlaðir að bæta umferðaröryggi í Reykjavík. Hvað hefur þú gert í þeim málum?
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Þetta erindi var sent á borgarstjóra í gærmorgun en ekkert svar hefur borist. Á nú ekkert sérstaklega von á svari því nú er að verða komið ár síðan ég sendi Gísla Marteini póst og ekkert svar hefur komið þaðan.

Birgir Þór Bragason, 18.7.2007 kl. 12:40

2 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Ekkert svar enn.

Birgir Þór Bragason, 19.7.2007 kl. 12:17

3 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Ekkert svar enn. Og kominn nýr dagur.

Birgir Þór Bragason, 20.7.2007 kl. 09:21

4 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Það er kominn 24. júlí og enn hefur ekki borist svar. Er þetta eitthvað sem ég á að láta sem vind um eyru þjóta eða á ég að bíða eftir svari? Hvað finnst þér?

Birgir Þór Bragason, 24.7.2007 kl. 11:37

5 Smámynd: FLÓTTAMAÐURINN

Sendu þetta aftur og síðan aftur þangað til að þú færð svar.

Þýðir alla vegana ekkert að gefast.

FLÓTTAMAÐURINN, 24.7.2007 kl. 13:24

6 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Sammála senda aftur þessir háttsettu pólitíkusar segjast gefa sér tíma til að svara almenningi, en gera það greinilega ekki ef að þeir eru í vandræðum með svör við áður gefnum loforðum

Kristberg Snjólfsson, 31.7.2007 kl. 13:55

7 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Ég fékk póst í morgun. Hann hljóðaði svona:

Það staðfestist hér með að skrifstofa borgarstjóra hefur móttekið tölvupóst

þinn.

Með kveðju,

Kristín Vilhjálmsdóttir

Ritari borgarstjóra - Mayor's Personal Assistant

Ráðhús Reykjavíkur - City Hall

Tjarnargata 11

101 Reykjavík

Sími / Tel. 00354 - 411- 4501

Fax: 00354 - 411- 4599

Netfang/E-mail: kristin.vilhjalmsdottir@reykjavik.is

Heimasíða/Homepage: http://www.reykjavik.is

Magnað, er það ekki bara?

Birgir Þór Bragason, 18.10.2007 kl. 08:33

8 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Humm þegar nýr borgarstjóri tekur við er tölvupósturinn þá opnaður

Kristberg Snjólfsson, 18.10.2007 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband