Miklabrautin

Ef versta gatan (tjónamesta) hún Miklabraut hefđi veriđ tjónalaus í fyrra ţá hefđu árekstrar á höfuđborgarsvćđinu ađeins veriđ 13.100 en ekki 13.700

Hefđi ţađ gert gćfumuninn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veit nú ekki hvort ţađ hefđi gert gćfumuninn, ţađ hefđi hjálpađ ögn, en hversu stór hluti af ţessum árekstrum innan höfuđborgarsvćđisins helduru ađ megi rekja til ţess ađ fólk er ekki međ hugan viđ ţađ sem ţađ er ađ gera, heldur mála sig, greiđa sér, skođa sig í baksýnisspeglinum, tala í síma eđa bara ađ hugsa um hvađ ţađ hafi mikinn tíma í nćđi svona eitt í bílnum. Ég vćri afar hissa ef sú tala vćri undir 30% af heildinni.

 Allavega finnst mér 30% af ţeim ökumönnum sem verđa á vegi mínum í umferđinni vera uppteknir af einhverju öđru en akstrinum, og finnst ekki skipta neinu máli ţó svo ţađ séu önnur ökutćki í ţví plássi sem ţeir ćtla ađ koma sínu ökutćki fyrir í, sennilega ţví ţeir taka ekki eftir hinum ökutćkjunum í umferđinni.

Kjartan Ţór (IP-tala skráđ) 14.3.2008 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband