Eru húskofar meira virđi en íbúar?

Ţađ er alveg merkilegt ţegar kemur ađ húskofum sem standa, nú já og/eđa brenna ţá á ađ bjarga fyrir milljónir. Sömu fulltrúar í borgarstjórn sjá ekki sóma sinn í ađ bjarga íbúum borgarinnar ţegar kemur ađ umferđarmálum. Í fyrra urđu 13.700 óhöpp í umferđinni á höfuđborgarsvćđinu ţar sem 1.800 slösuđust. Enginn, já enginn borgarfulltrúi talar um ţau mál. Ekki einu sinni fyrrverandi borgarstjóri sem ţó lofađi bćttu umferđaröryggi í prófkjöri síns flokks.

ps, og enn og aftur tala menn um lestarkerfi. Sú umrćđa mun ađ sjálfsögđu leiđa til ferđalaga til ýmissa borga, vítt og breitt um heiminn, til ţess ađ skođa lausnir í borgum sem í búa milljónir.


mbl.is Átak gegn niđurníđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband