Tími til kominn

Íslenskar sveitarstjórnir og borgarstjórn eiga að útvega foreldrum allra barna á aldrinum 16 til 18 ára búnað til þess að skrá notkun, hraða og staðsettningu bíla í þeirra notkun, sem og aðrar þær upplýsingar sem Sagabúnaðurinn býður upp á. Það gæti skilað árangri.
mbl.is Ford gerir foreldrum unglinga kleift að takmarka hraða og hávaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Væri ekki líka ráð að takmarka ökuréttindi unglinga .T.d fengju ekki að aka með jafnöldrum og á nóttunni .Hljómar leiðinlega en slysin sem t.d hafa gerst hjá unglingsstrákum að sumri við bestu aðstæður eru líka óskemmtileg.

Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 16:15

2 identicon

Þetta er svosem bara fínt system. En mér finnst líka einmitt nauðsynlegt að það sé hægt að aka hraðar en 90/100kmh því það eru vel til aðstæðar sem maður lendir í eða setur sig í þar sem nauðsynlegt er að gefa aðeins í til að forðast slys.

Annars þá hef ég lent í því að ökumaður undir áhrifum fíknefna ætlaði að þvinga mig útaf veginum en ég hugsaði nú ekki mikið um hámarkshraðann þá og færði mig frá ökumanninum. Auðvitað hringdi ég næst í lögregluna sem sýndi þessu öllu skilning góðan skilning og tókst að endanum að stoppa ökuníðinginn.

Ekki það ég veit nú alveg að þetta eru ekki beint algengar aðstæður.

Rúnar Ingi (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband