Finnum ađra kaupendur

Ţađ á ekki ađ selja bretum fisk. Ţađ á ekki ađ selja ţeim neitt og ekki kaupa neitt af ţeim. Ţađ á ekki ađ vera nein léttúđ í ţessu.
mbl.is Bretar óttuđust skort á fiski og frönskum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Eiríksson

Ţađ er sjálfsagt ekki hćgt ađ banna útflutning til ESB ríkis en ţađ er annar möguleiki - ađ fylgja öllum reglum stranglega um flokkun fisks og viktun en mér skilst ađ gámafiskur sé í miklum mćli seldur bćđi óflokkađur og óviktađur til litla bretlands!   Ţađ mćtti líka krefjast ţess ađ fiskurinn vćri bođinn upp á íslenskum fiskmarkađi!     Ţađ er fullt af leiđum sem stjórnvöld geta fariđ til ađ fullnćgja öllu réttlćti og gera gámaútflutning óarđbćrari!

Ragnar Eiríksson, 28.10.2008 kl. 17:45

2 identicon

Betra ađ segja fiskurinn kostar ŢETTA núna og hćkka verđiđ upp úr öllu velsćmi.

Ţorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 18:19

3 Smámynd: Sverrir Einarsson

Eruđ ţiđ ađ segja ađ ţađ sé einhver skylda ađ selja fiskinn til bretlands. er eigendunum ekki frjálst hvert ţeir selja???????

Mér finnst ţađ bara sjálfhćtt ađ selja fiskinn til bretlands međan ţeir frysta allar greiđslur fyrir fiskinn í bönkunum hjá sér. Láta ţannig breska ţegna ţrýsta á ţarlend yfirvöld í ađ gera eitthvađ í málinu.

Sverrir Einarsson, 29.10.2008 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband