Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

1998 til 2006 í Reykjanesbć

Lítiđ hefur ţokast í umferđaröryggismálum í bćnum ef marka má tölur Umferđarstofu.

                               Látnir   mikiđ    lítiđ

                                             slasađir

  1. 2006       1        5       52
  2. 2005       0        4       43
  3. 2004       0        1       30
  4. 2003       1        2       43
  5. 2002       1        6       30
  6. 2001       0        3       34
  7. 2000       1        3       27
  8. 1999       0        2       22
  9. 1998       0        4       54

mbl.is „Viđ viljum ekki sjá annađ svona slys í götunni okkar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar eru viđbrögđ Árna?

Íbúar hafa ítrekađ óskađ eftir öryggi. Bćjarstjórinn er Formađur FÍB, FÍB er ađili ađ FIA og ţar er umferđaröryggi efst á baugi. Hvar eru viđbrögđ Árna Sigfússonar viđ ţessu?

Í fréttinni segir líka ađ ţetta er ţriđja slysiđ á ţessu ári. Hvađ ţarf ađ gerast til ţess ađ yfirvöld vakni? Ţarf virkilega svona slys til ţess?


mbl.is Íbúar mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessu ber ađ fagna.

Og svo er bara ađ vona ađ fólk láti sér segjast. Ţađ á ekki ađ aka bíl eftir einn, ekki einu sinni eftir einn sopa. Ef ALLIR fara eftir ţví ţá mun draga úr fórnum í umferđinni um svona ca 40 %. Ekki bara banaslysum heldur líka alvarlegum slysum sem ţví miđur hefur fjölgađ mjög.
mbl.is Umferđarátak gekk vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Raunávöxtun!

Ef ţeir sem geyma ţetta fé hafa unniđ vinnuna sína ţá hefur höfuđstóllinn ekki minnkađ ţó búiđ sé ađ verja 13,5% af ţessu féi. Raunávöxtun á ţessa 43 milljarđa ćtti á ţessum tveimur árum ađ hafa veriđ hćrri en sem nemur ţessum 13,5%. Ţađ ţýđir ađ 43 milljarđarnir eru til og ţađ meira ađ segja međ verđbótum, eđa ţannig ćtti ţađ allavega ađ vera.
mbl.is Gengur illa ađ eyđa Símafé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband