Bravó, en meira ţarf til

Ţađ er full ástćđa til ţess ađ fagna ţessu. Vonandi verđa vegfarendur varir viđ ţetta í ţví formi ađ ferđatími styttist, sérstaklega á álagstímum.

En ţađ ţarf meira til. Til eflingar umferđaröryggis ćtti ađ stefna á ađ hćtt alfariđ notkun umferđarljósa og leysa máliđ á annan hátt. Ţađ mćtti byrja á ţví ađ fjarlćgja fimm slík í Grafarvogi, ţađ ćtti ađ vera auđvelt og mun gera umferđina öruggari. Ég skora á heilbrigđisráđherra og íbúa í Grafarvogi ađ koma ţví til leiđar og minnka ţar međ álagiđ á sjúkrahúsin.

Ţangađ til umferđarljósin verđa öll, mćtti bćta viđ búnađi sem skynjar ađ akstur gegn rauđu ljósi er um ţađ bil ađ fara ađ eiga sér stađ, búnađi sem vekur ökumanninn sem er annars hugar, og koma ţannig í veg fyrir slys. Ţađ er hćgt, rétt eins og hćgt er ađ standa menn ađ verki.


mbl.is Umferđarljósum nú miđstýrt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Svavarsson

Orđ í tíma töluđ og aldrei of mikiđ af gagnrýni á skipulagsmálin.

Kćr kveđja

Jón Svavarsson, 26.9.2007 kl. 23:11

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Heill og sćll rakst á ţig á blogginu hjá Jóni Svavars og ákvađ ađ upplýsa ţig um mál sem ţú spurđir mig um í vor. Ég sagđi ţér frá ţví ađ viđ hefđum ályktađ um bílbeltin í frćđslunefnd. Ţegar viđ fórum í útbođ á skólaakstri í Mosfellsbćnum í vor gerđum kröfu um bílbelti og eru ţví allir skólabílar nú međ bílbeltum.

Herdís Sigurjónsdóttir, 29.9.2007 kl. 21:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband