Hér passar eitthvađ ekki

Hver er ađ rugla hér?

Verkfrćđistjóri Renault, Pat Symonds, sagđist hafa veriđ undrandi á dekkjareglunni sem fulltrúar Alţjóđa akstursíţróttasambandsins (FIA9, eftirlitsmenn kappakstursins, hefđu gripiđ til. Hefđu liđin fyrst veriđ látin vita af henni ţegar ţau voru búin ađ ákveđa keppnisáćtlun sína og tankađ bílana í samrćmi viđ ţađ. „Ţetta er nokkuđ undarlegt ţví eftir klukkan 12 mega menn ekki breyta bensínhleđslunni. Kappaksturinn hófst eftir 12 og tilkynningin barst klukkan 12:15,“ sagđi Symonds.

Má tanka eftir tímatökurnar?


mbl.is Mistök vegna dekkjareglu bitnuđu á Ferrari í Fuji
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Já, ţađ má tanka eftir tímatökur. Ţeim sem komast í lokalotu tímatökunnar er ađ vísu skammtađ bensín. Hinir mega haga bensínáfyllingu ađ vild. En mega svo ekki breyta henni eftir klukkan 12 á keppnisdegi.

Ágúst Ásgeirsson, 30.9.2007 kl. 16:24

2 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

úps

Birgir Ţór Bragason, 30.9.2007 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband