Fjölmargir á fullum hrađa...

... í skíđabrekkum landsins. Ţar er líka ađstađa til ţess. Ţá voru líka fjölmargir á hestum í dag, á reiđvegum sem hiđ opinbera hefur látiđ búa til. Skíđamenn og hestamenn eru enda fólk sem bera á virđingu fyrir. Sá virđingaskortur sem bćjar og sveitastjórnarmenn sem og ţingmenn og ráđherrar sýna vélhjólafólki ár eftir ár er efni í stóra bók. Hver ţađ verđur sem skrifar hana veit ég ekki en ég veit ađ ţađ mun sjóđa uppúr frekar fyrr en seinna. Ţađ er fjöldi fólks sem á tćki og tól sem heimilt er ađ flytja inn og selja á Ísland, skattar eru greiddir af slíkum tćkjum viđ kaupin og einnig viđ notkun í gegnum elsneyti. Samfélagiđ skuldar ţví ţessu fólki ađstöđu fyrir ţessi leiktćki.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband