Íslenskar í ţróttir

Í ţessari frétt fullyrđir Lárus Kjartansson, framkvćmdastjóri Glímusambands Íslands, ađ glíman sé eina íslenska íţróttin. Ţađ er ekki rétt.

Torfćran er alíslensk íţrótt. Hún hefur náđ fótfestu í Noregi, Svíţjóđ, Finnlandi og Danmörku og síđast liđiđ haust var samţykkt hjá Norđur-Evrópuráđi í akstursíţróttum ađ keppt skuli í torfćrunni á ţví svćđi.

Íslenska torfćran hefur líka veriđ sýnd í sjónvarpi í rúmlega 80 löndum á árunum um síđustu aldamót. Ţannig verđur ţađ líka fljótlega aftur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband