Ný umferđarlög grein 56

Greinin er í kafla X og er eina greinin í kaflanum. Hún er svona:

X. KAFLI
Bann viđ notkun farsíma og annars fjarskiptabúnađar í akstri.

 
56. gr.
Notkun farsíma og annars fjarskiptabúnađar.
Ökumanni vélknúins ökutćkis er viđ akstur óheimilt ađ nota farsíma án hand-
frjáls búnađar. Jafnframt er ökumanni óheimilt ađ senda eđa lesa smáskilabođ eđa nýta
ađra notkunarmöguleika farsímans á međan á akstri stendur. 
Ráđherra er heimilt ađ setja í reglugerđ nánari ákvćđi um notkun annars fjar-
skiptabúnađar, en greinir í 1. mgr., og svipađs búnađar viđ akstur, ţ. á m. um bann eđa
takmarkanir á notkun hans á međan á akstri stendur.

 

Ţađ er međ ólíkindum hve margir eru ađ skrifa, lesa og senda SMS á međan ţeir reyna á sama tíma ađ aka bíl. Hér í Danmörku eru ţađ 50% ökumanna! Á ţessu verđur ađ taka. Ţađ er réttlćtanlegt ađ hefja áróđur gegn ţessu strax, jafnvel ţó ţađ kosti krónur og aura á ţessum síđustu og verstu tímum.

Hér ţarf ađ huga ađ ţví ađ sumir farsímar eru -og ađrir verđa međ- GPS.  Ţann búnađ er erfitt ađ banna notkun á um borđ í bifreiđum.

Hér má sjá frétt á DR um máliđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband