Reynsluleysi - kennsluleysi

Ţađ eru ţeir eldri sem bera ábyrgđina núna. Ţađ eru ţeir sem ákveđa hvernig ökukennslu er háttađ og hvernig viđ búum til reynslu hjá ţeim yngri.
mbl.is Ökumađur missti stjórn á bíl sínum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jónsson

Sammála ţessu Birgir. Eftir ţví sem malarvegum hefur fćkkađ eru tćkifćrin til ađ ţjálfa unga fólkiđ í malarvegaakstri fćrri. En međan viđ höfum malarvegi yfirleitt er og verđur nauđsynlegt ađ kenna fólki ađ aka á ţeim ef ekki á illa ađ fara. En ţetta er ekki nýtt vandamál. Ţegar ég tók bílpróf áriđ 1979 var mín malarvegaaksturskennsla fólgin í ţví ađ aka 200 m inn á afleggjara sem var malarvegur. Síđan sagđi kennarinn, "Ţú ert úr sveit, ţú kannt ţetta." Hann týmdi nefnilega ekki ađ setja fína Bensinn sinn á mölina.

Helgi Jónsson, 16.9.2007 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband