Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Misrćmi sem fyrr.

Samkvćmt Umferđarstofu slösuđust 1.299, ţarf af létust 17, í umferđinni áriđ 2009. Sem fyrr er ţessi mikli munur á tölum hins opinbera og tryggingafélagana.

Hvađa tilgangi ţjónar ţađ ađ vanskrá ár eftir ár međ ţessum hćtti?


mbl.is 2559 slösuđust í umferđinni í fyrra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

HĆTTUM viđ ţessi göng.

Ţjóđ sem á í basli á ekki ađ kasta peningum. Ţađ er engin ţörf á ţessum göngum.
mbl.is Óvissa um umferđ og vegtoll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tilraun

Á meiri hrađa en ţeir ráđa viđ tóku pólitíkusar Reykjavíkurborgar ákvörđun um ađ framkvćma tilraun. Hvađ ţeir ćtla ađ fá ađ vita er ţó ekki ljóst.

Verđur ţetta samanburđur á umferđ fyrir og eftir. Voru gerđar einhverjar mćlingar áđur en fariđ var í ţennan gjörning? Hvađ var mćlt? Hvađ ćtla menn ađ mćla frá og međ föstudeginum? Hvernig ćtla menn ađ meta niđurstöđur? Hver mun ákveđa hvort niđurstađan er góđa eđa slćm? Góđ fyrir hvern? Marga?

Ţađ vantar svör, útskýringar. Hvađ er veriđ ađ skođa? Er alvara á bak viđ orđ Ólafs Bjarnasoar samgöngustjóra Reykjavíkurborgar ađ ţetta muni ađ draga úr umferđarhrađa á götunni?

Hvađ kostar ţessi tilraun? Hverjir borga? Hvar er skoriđ niđur til ţess ađ fjármagna ţessa „tilraun“?


mbl.is Hjólreiđastígur til vansa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mađur verđur orđlaus!

„Ólafur Bjarnason samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir ađ markmiđiđ sé ađ gera götuna hjólvćna um tíma. Hámarkshrađi á götunni er 30 kílómetra hrađi á klukkustund og međ aukinni hjólreiđaumferđ sé veriđ ađ reyna draga úr hrađa biđfreiđa en hrađinn sé of hár.“

Ţetta er fengiđ ađ láni frá visi.is - Ég er orđlaus. 


mbl.is Hjólreiđastígur á Hverfisgötu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sorglegt ađ sjá ţessi viđbrögđ

Starfsmenn Seđlabankanns minnka í áliti međ ţessu.
mbl.is Seđlabankinn ekki dómstóll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn einu sinni...

...verđur bílvelta á ţessum stađ. Ekki spurning um hvort heldur hvenćr ţarna verđur banaslys.

Ţađ hefur áđur veriđ bent á ađ ţarna verđur ađ setja vegriđ.


mbl.is Í felum á Klambratúni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband