Ađ reikna

Hér segir í texta, „ Alls ber bílaflotinn ábyrgđ á 19 prósent af losun gróđurhúsalofttegunda á Íslandi“ Á síđunni co2.is kemur annađ fram. Hverju á ađ trúa, Morgunblađinu eđa co2.is?
mbl.is Úlpa á hjólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange


Eins og kom fram í annarri frétt um daginn, ţá gerir bćđi kjötát og akstur karlmanna ađ ţeir losa GHL og almennt menga  meira en konur.  Ég efast um ađ kjötátiđ sé reiknađ inn í ţessum tölum, nema ađ litlum hluta, svo sem rekstur á landbúnađartćkjum hérlendis.  Framleiđslu á fóđri er sennilega ekki međ og losun erlendis vegna kjöts eđa vörur yfirhöfuđ sem er flutt inn, ekki heldur.  Ţá má vel vera ađ flugferđir séu ekki reiknađir međ, en ţeir voru ekki hluti af Kyoto.  Ţađ er líka alveg rétt ađ bílar menga töluvert meira en bara ţađ sem fellur til viđ akstur ţeirra.  Og ađ ofnotkun bíla hafi mjög mikill áhrif á borgarskipulag, lýđheilsu og fleira.

Morten Lange, 10.11.2007 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband