Nýtt??????

Ég hélt ađ fólk sem ég ţekki hefđi veriđ ađ nota MSN í gegnum og á GSM farsímum í mörg ár. Ég hef meira ađ segi séđ ţađ. Var ţađ blekking? Eđa er ţetta blekking?
mbl.is Hćgt ađ spjalla á MSN í farsíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Međ ţví fyrsta sem ég gerđi, ţegar ađ ég keypti mér síma fyrir einu og hálfu ári, var ađ sćkja í hann MSN forrit, IRC forrit og nýjan vafra. Hinsvegar eftir ađ hafa fengiđ fyrsta símreikninginn fyrir netnotkun hef ég nánast ekki notađ símann til ađ tengjast netinu. Gjaldskráin er gersamlega út úr kortinu.

Ţađ er alltaf gaman ađ finna upp hjóliđ og skil ég vel ţau hjá Nova ađ hafa lagt í ţađ verkefni.

Brjánn Guđjónsson, 30.11.2007 kl. 17:16

2 identicon

Síminn minn er á ţriđja ári og ég get fariđ á MSN í honum. Ekki ađ ţađ er nú algjörlega ónothćft fyrirbćri ţví lyklaborđiđ er svo takmarkađ.

En ţetta fyrirtćki er samt ađ bjóđa ţjónustu sem hefur vantađ. Ţeas háhrađa nettenging "hvar sem er" á verđi sem er raunhćft.

Rúnar Ingi (IP-tala skráđ) 1.12.2007 kl. 02:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband