Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Stórmerkilegt

Jafnvel á Íslandi eru menn opinberlega ađ rćđa ţađ ađ nota ţessa vöru „hakkađa“. Er ţá ekki í lagi ađ nota Photoshop „hakkađ“ eđa eitthvađ annađ forrit? Word eđa Excel? Spyr sá sem ekki veit.
mbl.is iPhone-símar fást og eru nothćfir í Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Breskir eđa danskir, besta mál

Breski herinn hefur komiđ árlega til Íslands undan farin 12 ár til ţess ađ ćfa öruggan hrađakstur á malarvegum. Ţađ gerđu ţeir í Rallý Reykjavík. Ćfingin skapar meistarann, en hvar er íslenska lögreglan og sérsveitin? Ţurfa ţeir ekki ađ ćfa sig í öruggum hrađakstri?
mbl.is Danskir hermenn ćfa sig í óbyggđaakstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Úlfaldi eđa mýfluga?

Hvađ er máliđ hér? Er ţađ ógćtilegt ađ nota handbremsuna til ţess ađ breyta stefnu bílsins? Hver ákveđur ađ ţađ sé ógćtilegt? Eđa liggur eitthvađ meira hér á bakviđ? Já ţađ er brot á reglum ađ tala í síma á sama tíma og bíl er ekiđ, nema međ handfrjálsum búnađi. Samt eru engar sannanir fyrir ţví ađ ţađ sé öruggara.

Sá sem leikur sér á bíl án ţess ađ valda öđrum hćttu verđur fyrr góđur ökumađur en sá sem leikur sér ekki.


mbl.is „Efnilegur" ökumađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sigur

Gunnar Gunnarsson sigrađi í dag FInn Erik varđ annar en viđ urđum í 1. 3. 5. og 7. sćti - Viđ ţurfum ađ gera betur á morgun getum náđ fyrstu 5 sćtunum, ég er ekki í vafa.

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband