Nýliđar í umferđinni

Ţađ eru um ţađ bil 4.500 í hverjum árgangi Íslendinga 15 til 20 ára. Gera má ráđ fyrir ađ flestir fá ökuréttindi. Ţađ eru ţví um ţađ bil 4.500 nýliđar í umferđinni á hverju ári. Ţví miđur er ţađ svo ađ flestir aka tiltölulega fá kílómetra áđur en ţeir fara út í umferđina. Ţví miđur fer meginhluti námsins fram eftir ađ viđkomandi hefur öđlast ökuréttindi. Ţađ vita ţeir sem vilja, ţađ tekur ţúsundir kílómetra ađ ná mikill hćfni til ţess ađ meta ađstćđur rétt. Ţađ eru ţó til ráđ sem ekki hafa litiđ dagsins ljós á Íslandi, ekki enn. Ef ţú átt tvćr mínútur, ţá er smá hér.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá! ţetta er sniđugt - Biggi - ţú í ţađ ađ koma ţessu á fót á klakanum - finnst ţađ ćtti bara ađ vera skilda ţegar ţú tekur ökupróf ađ komast í gegnum svona braut!!!

Claire - www.123.is/annac (IP-tala skráđ) 26.1.2007 kl. 12:35

2 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Ţetta er bara nausynlegt - ekki spurning. En hvernig á ađ fjármagna ţetta ? - held ađ tryggingafélögin ásamt ríkinu/einkaframkvćmd ćttu ađ geta ţađ. Ávinningur tryggingafélaga hlítur ađ vera mikill á ţví ađ borga út fćrri tjón og ríkis fćrri slys og minni kostnađur í heilbrigđisţjónustu.

En nćgir ţađ til ađ koma svona af stađ ?

Rúnar Haukur Ingimarsson, 26.1.2007 kl. 14:57

3 identicon

Mér finnst þetta frábær aðferð til að þjálfa fólk við mismunandi aðstæður. Í raun er vitlaust að gera það ekki. Spurning hvort það væri ekki bara ódýrast (og jafn árangursríkt) að senda fólk út til æfinga frekar en að búa slíka braut til hér. En það er skammsýni, líkt og 2+1 útfærsla á Suðurlandsvegi.

Elías Ţór (IP-tala skráđ) 26.1.2007 kl. 22:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband