Schumacher fékk ekki allt ţađ afl sem mögulegt var

Takmarkanir á afli í öryggisskyni eru ekki eitthvađ nýtt. Schumacher ţurfti ađ sćtta sig viđ ađ fá ekki allt ţađ afl sem mögulegt var. Hann hóf líka feril sinn á mjög afllitlum bíl, bíl sem hćfđi honum sem nýliđa. Í HM í ralli eru líka takmarkanir á afli, hámark 300 hestöfl. Nýliđi á Íslandi má samkvćmt nú gildandi reglum vera á 500 hestafla bíl, jafnvel meira. Ţađ er rugl. Ef menn vilja leika sér á bílum ţá eiga ţeir ađ gera ţađ í akstursíţróttum, skipulögđum keppnum, ekki á götunum innan um ađra vegfarendur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband