Er ţetta nýtt orđ

Handhelt. Hvađ er ţađ? Ég veit hvađ skothelt er og líka hvađ vatnshelt er, já og líka vindhelt, en handhelt ţađ er eitthvađ nýtt.
mbl.is Nýtt tćki til hrađamćlinga bifreiđa tekiđ í notkun í Borgarnesi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafa lögreglumennirnir fariđ á námskeiđ til ađ meiga nota tćkiđ? Hafa ţeir og tćkiđ löggildingu?

Grímnir (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 20:39

2 Smámynd: GK

Mér sýnist handhelt vera bein tilvitnun í engilsaxneska orđiđ handheld...

GK, 19.2.2007 kl. 21:15

3 identicon

Já lögreglan hefur nú ekki mikið orð á sér fyrir að vera sterk í íslensku og má þar nefna sem dæmi sögnina að "haldleggja" en sú mun víst vera í miklum metu meðal lögreglumanna ... þeir eru m.ö.o. hættir "að leggja hald á e-ð" og eru farnir að "haldleggja" í staðinn ...

Grjóni (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 22:28

4 Smámynd: Sveinn Ingi Lýđsson

Grjóni, lögreglan ćtti líklega ađ fá ţig til íslenskukennslu hehehe...

Sveinn Ingi Lýđsson, 19.2.2007 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband