Ókeypis fyrir Vestmannaeyjar

Ég nefndi Vestmannaeyjar í síđasta bloggi. Slysalausar Vestmannaeyjar. Ef allir í Eyjum leggjast á eitt ţá er ţetta hćgt. Bćjarstjórn, íţróttafélögin, skátarnir, verkalýđsfélögin, verslunin, atvinnurekendur, kennarar, nemendur, börn, unglingar og síđast en ekki síst foreldrar setja sér ţađ markmiđ ađ ekki verđi umferđarslys í Eyjum. Samstarf ţessara ađila getur komiđ ţví til leiđar. Svörtum blettum verđur ţá útrýmt, ţví međ umrćđu um slíka bletti ţá koma fram lausnir. Bćjarstjórnin framkvćmir. Bćjarstjórnin býđur öllum foreldrum unglinga á aldrinum 16 til 18 ára afnot af Sagabúnađinum. Sá búnađur skráir akstur viđkomandi og foreldrar geta ţá skođađ og leiđbeint, hjálpađ og kennt. Allir verđa sammála um ađ gangandi eigi ađ fara ađ umferđarreglum ekki bara ökumenn. Barţjónar minna menn á ađ ganga heim en ekki aka eftir einn. Sama gera gestgjafar á heimillum í og eftir veislur. Allir rćđa ţađ ađ vera til hjálpar fyrir náungan í umferđinni, gefa sénsinn, ekki taka alltaf réttinn. Saman er ţetta hćgt. Vestmannaeyjar segja bless viđ umferđarslysin. Ađrir geta svo lćrt af ţeim.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband