Umferđaröryggi og ábyrgđ

Nú er ţađ svo ađ flestir telja ađ umferđaröryggi eigi ađ koma ofan frá, frá ráđuneyti sem fer međ slík mál hverju sinni. Fólk lítur til samgönguráđuneytis og bíđur tilskipana. Nýjar reglugerđir koma ţađan međ óreglulegu millibili, ţar sem ţetta eđa hitt verđur ađ skyldum. Sveitarstjórnarfólk hefur ţví miđur ekki sett umferđaröryggismál ofarlega á sína lista og framkvćmir tilskipanir ráđuneytis međ semingi. Hvernig vćri ađ fólk í ţessu stjórnsýlsustigi taki sér tak og taki ţetta mál alvarlega. Ég held nefnilega ađ umferđaröryggi komi einmitt frá hinum endanum, frá einstaklingunum sjálfum, ţeim sem eru í umferđinni. Og hvađa stjórnsýslustig er nćst honum? Ţađ ađ gera eina götu slysalausa er ekki stórmál, ef íbúar hennar og sveitarstjórn leggjast á eitt. Svo er ţađ nćsta gata og sú nćsta og svo koll af kolli.

Ég vil leyfa mér ađ vekja athygli á ţessum ţrćđi í bloggi Herdísar Sigurjónsdóttur bćjarfulltrúa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband