Er litið á þetta sem tekjur?

Gengur það upp að litið sé á sektir sem tekjur? Þá samfélagið farið að hafa tekjur af lögbrotum? Það gengur ekki upp. Sektir vegna umferðarlagabrota ættu að renna óskiptar til áróðurs. Ef það eru litlar upphæðir þá er það vegna þess að lögbrotin eru fá og þá þarf ekki öflugan áróður gegn brotunum, og öfugt. Það væri fróðlegt að fá að vita heildarupphæð sekta vegna umferðarlagabrota frá áramótum og í því samhengi sjá hve miklu er varið í áróður gegn þessum lögbrotum.
mbl.is Ellefu teknir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það ætti að vera sjálfsagður hlutur... en svo virðist ekki vera.

Rúnar Ingi (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 19:30

2 Smámynd: Helgi Jónsson

Mæl þú manna heilastur!

Helgi Jónsson, 14.11.2007 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband