Vanskráning?

Áriđ 2003 slösuđust í umferđinni á Íslandi 2933 einstaklingar samkvćmt skráningu trygginafélaga. Flestir slösuđust í aftanákeyrslum eđa 35%. Í öđru sćti voru slys ţegar ekiđ var útaf eđa í 24% tilfella. Búiđ er ađ meta 21% einstaklinganna sem slösuđust áriđ 2003 í varanlega örorku eđa 613 einstaklinga.

Samkvćmt Hagstofu Íslands létust 23 einstaklingar í umferđinni ţetta ár, 145 slösuđust alvarlega og 1076 hlutu minniháttar áverka, samtals 1244. Hvađ skýrir ţennan mun?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hagstofa Ísland fer eftir tölum sem hún fćr frá Slysaskráningu Umferđarstofu sem eru svo unnar út frá öllum umferđaróhöppum sem voru tilkynnt til lögreglu.

sjá Umferđarslys á Íslandi 2003

Olafur (IP-tala skráđ) 12.1.2007 kl. 14:41

2 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Ţađ skýrir ekki ţennan mun. Hvađ slösuđust margir í umferđinni áriđ 2003. Hve margir alvarlega? Ţađ kemur fram ađ 613 voru metnir međ varanlega örorku. Er ţađ ekki ađ slasast alvarlega? 613 vs. 145

Birgir Ţór Bragason, 12.1.2007 kl. 15:00

3 identicon

Ţví miđur eru meiđsl s.s. hálshnykkir oft meiđsl sem koma ekki fyrr en nokkrum tímum seinna.  Eingöngu eru skráđ meiđsl á einstakling ef hann hafi veriđ ekiđ á sjúkrahús međ lögreglu, sjúkrabíl eđa hann láti lögreglu vita ađ hann hafi fariđ á sjúkrahús vegna meiđsla sem einstaklingurinn hlaut í umferđarslysi. 
Ţar af leiđandi er ekkert skrítiđ ađ misrćmi eru í tölunum. 

Hálshnykkir eru t.d. meiđsl sem mjög erfitt er ađ fylgja eftir í skráningunum hjá Umferđarstofu og geta oft veriđ alvarleg s.s. brjósklos.   

Ólafur (IP-tala skráđ) 15.1.2007 kl. 11:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband