Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Gott málefni en fćkkar ekki umferđarslysum

Ég fć ekki séđ hvernig ţetta göfuga verkefni og stuđningur ríkis viđ ţađ, tengist alheimsátaki Sameinuđu ţjóđanna gegn umferđarslysum ţar sem Ísland, eins og önnur lönd, hefur skuldbundiđ sig til ađ gera ráđstafanir sem leiđa til fćkkunar umferđarslysa.

 Ţessi stuđningur mun ekki draga úr umferđarslysum. Ţess vegna spyr ég: er veriđ ađ taka fé sem á ađ fara í fyrirbyggjandi ađgerđir gegn umferđarslysum og veita í annađ?

 

 


mbl.is Mćnuskađi rćddur á fundi ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjóleiđina

Ţađ er bara hćgt ađ fara hringinn í kringum landiđ á sjó. Ţađ er hinsvegar hćgt ađ fara hringinn um landiđ landleiđina.
mbl.is Nilli: Íslendingar mögnuđ ţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smá tilraun


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband