Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012

Bílar eru leikföng ...

... en gatan ekki leikvöllur.

Nćstum frá fćđingu ölum viđ börnin okkar upp í ađ bílar eru leikföng. Viđ hvetum ţau meira ađ segja ţegar ţau etja kapp viđ önnur börn. Hjálpum ţeim ađ smíđa hrađskreiđari kassabíla.

En svo allt í einu ţá segjum viđ fullorđan fólkiđ „bílar eru ekki leikföng“! PUNKTUR. Ţađ gerist ca viđ 16 ára aldur barnsins.

Hvernig vćri nú ađ útbúa alvöru leikvöll fyrir ţessi leikföng?


mbl.is Efnilegir 9 ára ökumenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband