Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

framtakiđ er frábćrt - fréttin mćtti vera betur unnin

Frábćrt framtak Ara og vonandi verđur árangurinn jafn góđur og ţegar torfćrunni var umbylt međ íslenskum bíl fyrir 15 árum. Sá bíll lagđi línuna fyrir smíđi og breytingum annarra bíla í torfćrunni. 

 

Sjá nánar hér

 

 


mbl.is Smíđa bíl frá grunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Transport er ekki ţađ sama og bílaumferđ

Í fréttinn segir: um 24% af losun gróđurhúsalofttegunda í Evrópu má leiđa til bílaumferđar.

Í skýrslunni segir: Transport adds 24% to total greenhouse gas emissions in Europe and North America

Morgunblađiđ verđur ađ vanda sig. Skip, flugvélar, lestir og mótorhjól eiga bróđurpartin í ţessum 24%.
 
Spurning er líka hvort jafnrćđi er međ Evrópu og Norđur Ameríku ţegar kemur ađ ţessari prósentutölu.
 
 

mbl.is Hjólreiđar gćtu skapađ störf og bjargađ mannslífum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband