Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

Um ţetta hefur oft veriđ fjallađ hér

Ađ auki hefur líka veriđ bent á ađ ekki sé viđ hćfi ađ nýliđi fái ađ aka kraftmiklum ökutćkjum en á ţađ hefur ekki veriđ hlustađ. Hvađ veldur? Ţađ er tómt rugl ađ nýliđi megi aka 300 hestafla bíl á götum. Engin virđist ţó hafa dug til ađ taka á ţví.

T.d. Var fjllađ um ţetta í nokkrum fćrslum í janúar 2007


mbl.is Vilja ađ ökunámiđ taki lengri tíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttafluttningur á réttri leiđ, en...

... var fólkiđ í beltum?

Rangt mat á ađstćđum en ekki hálkan sjálf, er sennilega raunverulega ástćđan. En hvers vegna vanmetur fólk eđa kannski vćri réttara ađ segja, hvers vegna metur fólk ađstćđur ekki rétt?

Hálka á vegum er lúmskt fyrirbćri og myndast oft ţó hitastig sé fyrir ofan frostmark. Ţađ má ţví líka spyrja hvers vegna eru ekki skilti viđ fjölfarna vegi sem segja til um hitastig í lofti og hitastig viđ yfirborđ vega? Ţađ gćti hjálpađ ökumönnum til ţess ađ meta ađstćur rétt og ţannig komiđ í veg fyrir slys.

Slys af ţessu tagi getur kostađ ţjóđfélagiđ milljónir en búnađur til ţess ađ hjálpa ökumönnum ađ meta ađstćđur rétt, er sennilega fljótur ađ borga sig.


mbl.is Fjórir á slysadeild eftir veltu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband