Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Fórnir í umferđinni 1998-2007

Međfylgjandi er skjal sem ţessar tölur eru teknar saman.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vegagerđarrugliđ

Ţađ var ekki bara í fjármálum sem ţjóđin missti sig.

Bygging vega út frá höfuđborgarsvćđinu er í tómu rugli. Viđ sitjum uppi međ Reykjanesbraut sem annar 50.000 bílum á dag, umferđin núna er um 11.000 á dag og spár gera ráđ fyrir ađ hún verđi komin í 15.000 áriđ 2020. Brautin er í dag um fimm sinnum stćrri en ţörf er á.

Reykjanesbrautin annar viđ bestu ađstćđur 7.200 bílum á klukkustund í hvor átt!

Nú á ađ fara í sama rugliđ međ Suđurlandsveg. Vćri ekki nćr ađ nýta aurana án ţess ađ skerđa kröfur um öryggi og byggja 2+1 bćđi suđur og vestur.

Ţađ er engin ţörf á ađ vegakerfiđ verđi 4 til 5 sinnum stćrra en ţörf er á, ekki frekar en bankakerfi.

  


Bravó

Loksins!

Nú ţarf bara ađ loka fyrir vinstribeygju af Reykjanesbraut inn á Bústađaveg.


mbl.is Loka vinstri beygju af Bústađavegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stemmir ekki viđ tölur Umferđarstofu

Í fréttinni segir:

Minniháttar slys á fólki í Reykjavík á tímabilinu 2006-2007 voru ađ međaltali 325, en 525 á árinu 1996. Fćkkun er ţví 38% og fćkkađi slysum á gangandi vegfarendum einnig um 38% á sama tíma.

 

Ţessar töflur eru úr skýrslu US

Úr skýrslu Umferđarstofu

 


mbl.is Dregur úr umferđarslysum í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég fann til međ ţeim

Um daginn komu Belgar til Íslands til ađ keppa viđ silfurliđ ÓL 2008. Ţeir máttu síns lítiđ. Ţá fann ég til međ einstaklingunum í belgíska liđinu.

Í kvöld fann ég til međ einstaklingunum í íslenska landsliđinu í handbolta kvenna. Ţćr voru ađ leika viđ ţćr norsku.


Vonandi verđa fleiri međ

Átak lögregluliđa gegn ölvunarakstri er kćrkomiđ. En mikiđ afskaplega vćri nú gaman ađ sjá ađra taka ţátt í ţví.

Í ţví sambandi má nefna: Skólafélög framhaldsskóla, íţróttafélög, Samband hótel og veitingastađa, sveitarstjórnir,  ÁTVR og íbúasamtök. 

Ekkert annađ í umferđinni veldur jafn miklum skađa og ölvađir ökumann. Ţađ er sérstaklega sorglegt í ljósi ţess ađ ţađ er hćgt ađ koma í veg fyrir slíkan akstur.

Hver og einn ţarf bara ađ líta í eigin barm og svara ţessar spurningu: Ek ég eftir einn?


mbl.is Átak gegn ölvunarakstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hringdu í Róbert, Helga!

Í stađ ţess ađ eyđa tíma Alţingis í ţetta.
mbl.is Róbert Wessmann í heimsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjávarfallavirkjun

Ţađ ţarf ekki ađ stífla neitt.

Búum til pramma sem passar t.d. í Reykjavíkurhöfn og byggjum á hann íbúđaţyrpingu. Nýtum svo hćkkun og lćkkun prammans, vegna sjávarfalla, til orkuframleiđslu. 


Hvađ er íţróttafrétt?

Er „íţróttafréttin“ á Stöđ 2, um hugsanlegt fjárhagslegt tap einhverra íţróttamanna, íţróttafrétt? Ég held ađ íţróttafréttamanninum hafi fundist hann vera ađ segja íţróttafrétt. Ekki mér.

Linmćlgi

„Forsćđisráuneyinu“, sagđi einhver gaur, í viđtali á Stöđ 2. Sá sem skrifađi bók um Ólaf Ragnar. Merkilegt hvernig svona linmćltur mađur getur skrifađ bók.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband