Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Til hamingju öll

Ţetta er frábćrt, til lukku međ árangurinn. Nćst er ţađ ţá Evrópumeistaratitill, ţađ er alveg hćgt, ekki spurning.
mbl.is Stjörnukonur krýndar Íslandsmeistarar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta er fáránlegt

Ţađ eru ţá ekki bara ungu ökumennirnir sem vilja prófa hvađ bíllinn getur. Ţađ er til skammar ađ Forseti Íslands skuli ekki vera virkari ţátttakandi í baráttunni gegn umferđarslysunum. Ég er nćstum orđlaus yfir ţessu, og segi ekki meira ađ sinni.
mbl.is Fjallađ um Ísland í loftslagsumfjöllun Time
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta er há tala

Af ađeins 400 ökumönnum voru 12 óökufćrir vegna vímu. Tíu vegna áfengis og tveir vegna fíkniefna. Ţetta er skuggalega há tala, 12 af ađeins 400 ökumönnum. Ţetta gerist á sama tíma og áróđur er í fullum gangi gegn svona akstri. Ţađ er full ţörf á svona leit og vonandi heldur ţađ áfram. Tćplega 40 prósent banaslysa má tengja viđ vímuástand.
mbl.is Umferđarátak lögreglunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bravó

Ţađ er ekki hćgt annađ en ađ fagna ţessu. Auđvita vilja allir fá meira fé í ţessi mál og vonandi verđur ţađ í framtíđinni, verkefnin er mörg. Ţađ vćri fróđlegt ađ fá áćtlađan kostnađ samfélagsins vegna slysa á ţessum stöđum síđastliđin ár, upphćđ pr. ár. Mig grunar ađ sú tala sé hćrri en ţađ sem lagt er til verkefnanna, og ţá ljóst ađ ţau borga sig á innan viđ ári. Hver ćtli geti svarađ ţví hver kostnađurinn var áriđ 2005 og 2006 vegna slysa á ţessum stöđum sem taldir eru upp? Kannski getur einhver fréttamađur fengiđ svör.
mbl.is Öldur, koddar, eyru og hausar fyrir 52 milljónir króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er allt reiknađ?

Er ţetta ekki bara dýrari bráđabirgđa lausn en 2+1. Ţađ er talađ um 2+1 og í framtíđinni 2+2 eftir ţeim stöđlum ađ hćgt verđi ađ aka á slíkum vegi á 130 km/kls. Ég bara spyr er allt reiknađ hjá Sjóvá?
mbl.is Hćgt ađ tvöfalda Suđurlandsveg fyrir 7,5 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nefnifallssýki

Fleiri fréttir á Vísir og svo er bćtt viđ, punktur is. Flestir eru hćttir ađ segja vaffvaffvaff og svo veffangiđ en starfsmenn Bylgjunnar og Stöđvar tvö eru nánast allir fastir í nefnifallssýkinni. Ţađ vita allir á Íslandi ađ Vísir er vefur og ţađ ţarf ekki ađ segja punktur is, ekki lengur. Ţá hljómar ţetta ţannig -fleiri fréttir á Vísi.

Innflutningur kvenna

Ćtli ţađ verđi notast viđ innfluttar konur frá Danmörku í hrađastillandi listrćnan dans viđ vegi á Íslandi? Ţađ ţarf ekki ađ tala viđ viđskiptavinina í ţessari vinnu, ţannig ađ ţađ ţarf ekki íslenskukennslu fyrir útlendinga. Íslenskar konur eru of fallegar fyrir ţessa vinnu, ţćr munu bara skapa öngţveiti. Og svo er ţađ spurningin. Verđur ţetta leyft á ţeim tíma sem börn eru á ferđ? Eru menn í alvöru ađ fara ađ gera ţetta? Í akstursíţróttum er ţađ einbeitingarleysiđ sem veldur óhöppum, ekki hrađinn.

Hvar er ţjóđarsálin núna?

Ţjóđin hafnađi DV og ţjóđin hafnađi klámi. Hvar er ţjóđarsálin núna? Spilakassar krefjast fórna. Spilakassarnir fórna bara fólki. Skilakassarnir borga fyrir nám sálfrćđinga og lćkna um leiđ og ţeir búa til sjúklinga fyrir ţá. Eru lćknar og sálfrćđingar sáttir?
mbl.is Háspenna ćtlar ađ stćkka spilasal viđ Hlemm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bravó og ekki bravó

Bravó fyrir Umferđarstofu, eftir einn ei aki neinn. Vímuástand er stórt vandamál í umferđinni. Ekki bravó til OLÍS ţar sem Raggi Bjarna spennir ekki beltin.

Jafnrétti

Gott og vel, Ţorgerđur ţú sérđ ástćđu til ađ gera um ţetta samning. En hvađ međ jafnrétti á milli íţróttagreina í ráđuneyti ţínu? Ţví er slíkt ekki til stađar? Hversvegna eru sumar íţróttir eins og til dćmis aksturíţróttir algjörlega útundan í ţínu ráđuneyti? Milljarđar hafa fariđ í ađ byggja upp ađstöđu fyrir margar íţróttir t.d. siglingar, flug, skíđi, handbolta, fótbolta og ég get haldiđ áfram. Hvers vegna eru akstursíţróttir algjörlega afskiptar í ţínu ráđuneyti? Eru akstursíţróttir kannski ekki íţrótt ađ ţínu mati?
mbl.is RÚV ohf. ber ađ gćta kynjajafnréttis í íţróttumfjöllun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband