Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Kominn tími á að skipta um fólk í RNU

Enn og aftur hrapar RNU að niðurstöðu. Þegar menn aftur og aftur benda á afleiðingar sem orsök slysa þá náum við ekki árangri í baráttunni við slysin. Það er tímabært að skipta um fólk í þessar nefni og einnig starfsmenn nenfndarinnar.

 Fara þarf faglega leið í skipan fólks í þessa nefni. Taka á reglur um skipan í rannsóknarnefnd flugslysa sem leiðbeinandi um RNU 


mbl.is Banaslys rakin til hraðaksturs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mynd sem ...

... allir Íslendingar eiga að láta fram hjá sér fara.

Ég skora á Íslendinga að sýna á táknrænan hátt að við erum ósátt við breta. Ekki fara í bíó til að sjá þessa mynd.


mbl.is Nýja Bond-myndin frumsýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sama hræsni og hjá Hitler

Í fréttinni segir:

Bretar litu alls ekki á íslensku þjóðina sem hryðjuverkamenn, þeir væru vinaþjóð sem Bretar dáðu og virtu, þrátt fyrir þessar deilur.

Skömm sé lávörðum, orðið eitt og sér hefur beðið hnekk. 


mbl.is Beiting hryðjuverkalaga gagnrýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Finnum aðra kaupendur

Það á ekki að selja bretum fisk. Það á ekki að selja þeim neitt og ekki kaupa neitt af þeim. Það á ekki að vera nein léttúð í þessu.
mbl.is Bretar óttuðust skort á fiski og frönskum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er prufa


Gott, seljum þennan fisk annað og ...

... færum vinnuna heim. Fullvinnum fiskinn á Íslandi.

Í fréttinni segir: 

Þessi staða þjónar ekki heldur hagsmunum Breta því þar í landi er fullt af fólki sem vinnur við vinnslu á fiskinum okkar.“

Bakkavararbræður gætu til dæmis tekið niður verksmiðjur sem þeir eiga á þessum eyjum og flutt þær heim. Það ætti að notast við íslenskan vinnukraft við þá færslu.  


mbl.is Einhverjir hættir að selja fisk til Bretlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tyrkland er ekki einu sinni í Evrópu

Nema pínu hluti þess. Hvaða djók er þetta?

ps. Við Íslendingar þurfum ekki vorkun einhvers breta, punktur.


mbl.is Bretar vorkenna Íslendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vörn gegn hverjum?

Bretum?
mbl.is Bretar sjá um varnirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Áskorun!

Ég skora á þingmenn að taka nú það sem frá RNU kemur alvarlega. Mjög alvarlega. 

Þetta mál þolir ekki bið!

 Það þýðir á mannamáli að það þarf að ganga í verkið strax, með hverju því tæki sem tiltækt er.  


mbl.is Vara við Suðurlandsvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Undir áhrifum?

Af hverju hvarlar það að manni? Sá sem ekur á 150 þar sem óhætt er að vera á 70 er sennilega ekki alsgáður.
mbl.is Haider ók langt yfir hámarkshraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband