Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Gaman væri að sjá fundargerðir

Það væri fróðlegt að sjá fundargerðir stjórnar SÍ undanfarin 5 ár.
mbl.is Segir sig úr bankaráði Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mér stendur nákvæmlega á sama ...

... þó einhver breti eða bresk sveitarfélög tapi á fjármálakreppu heimsins.
mbl.is Brown: Viðhorf íslenskra stjórnvalda óviðunandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tími til kominn

Íslenskar sveitarstjórnir og borgarstjórn eiga að útvega foreldrum allra barna á aldrinum 16 til 18 ára búnað til þess að skrá notkun, hraða og staðsettningu bíla í þeirra notkun, sem og aðrar þær upplýsingar sem Sagabúnaðurinn býður upp á. Það gæti skilað árangri.
mbl.is Ford gerir foreldrum unglinga kleift að takmarka hraða og hávaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Undarlegur maður

Hvenær hefur eitthvað verið að marka Þorvald Gylfason?
mbl.is Líst illa á að lífeyrissjóðir flytji fé heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fréttafluttningur mbl.is í gær var þá bara æsifréttamennska?

Það er nú ekki að sjá að OR sé í kröppum dansi. Í gær sagði mbl.is: „ Staða Orkuveitu Reykjavíkur hefur versnað til muna og ætla má að lánshæfismatið kunni að lækka mjög mikið

Æsifréttamennska? 


mbl.is OR semur um fjármögnun á hagstæðum kjörum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ástandið verra fyrstu sjö mánuðina þegar landið allt er skoðað

Á fyrstu sjö mánuðum þessa árs hafa 8 látist, 116 slasast alvarlega og 804 minna. Árið 2007 höfðu 5 látist, 104 slasast alvarlega og 777 minna. Það er því alveg klárt að árið 2008 er verra en árið 2007 hvað þetta varðar.

 

Þess vegna á ég mjög bágt með að trúa inntaki þessarar fréttar. 


mbl.is Slysum fækkar í umferðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er bara ein hlið á þessum peningi?

OR hefur fjárfest gríðarlega segir Svandís. Er ekki verið að selja þá orkuna sem framleidd er í þeim fjárfestingum í dollurum? Er ekki klárt samband á milli þeirra tekna og skuldanna sem stofnað var til?
mbl.is Orkuveitan í kröppum dansi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Úrvalsvísitalan frá upphafi

 Er ekki nóg eftir enn? Það er nú ekki eins og allt hafi við dautt um aldamótin.

Vísitalan


Hækka þarf tryggingar v. innistæðna almennings

Nú þarf Alþingi að hækka þá upphæð sem ríkið tryggir almenningi vegna innistæðna almennings í bönkum. Það þarf að gerast strax og það þarf að hækka trygginguna í 100.000 evrur (hún er núna 20.000). Það þarf að gera þetta til þess að róa almenning svo ekki komi til þess að hann taki út sparifé sitt.
mbl.is Fjárþörfin 230 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband