Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Međ fjórhjóladrifi í fólksbílum fjölgar árekstrum í hálku...

...hvort sem fólk er á sumar eđa vetrardekkjum.

Ţađ eru nefnilega margir sem kunna ekki ađ keyra í hálku, komast ekki af stađ nema međ hjálp fjórhjóladrifs, en geta svo ekki ađ stoppa. Kunna ţađ bara ekki.

Ţađ eru til tölur frá Ţýskalandi sem sýna ađ međ tilkomu fjórhjóladrifs í fólksbíla snarfjölgađi slysum í bćđi bleytu og í hálku. 


mbl.is Getur fjórhjóladrif komiđ í stađinn fyrir vetrardekk?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband