Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Hér passar eitthvađ ekki

Hver er ađ rugla hér?

Verkfrćđistjóri Renault, Pat Symonds, sagđist hafa veriđ undrandi á dekkjareglunni sem fulltrúar Alţjóđa akstursíţróttasambandsins (FIA9, eftirlitsmenn kappakstursins, hefđu gripiđ til. Hefđu liđin fyrst veriđ látin vita af henni ţegar ţau voru búin ađ ákveđa keppnisáćtlun sína og tankađ bílana í samrćmi viđ ţađ. „Ţetta er nokkuđ undarlegt ţví eftir klukkan 12 mega menn ekki breyta bensínhleđslunni. Kappaksturinn hófst eftir 12 og tilkynningin barst klukkan 12:15,“ sagđi Symonds.

Má tanka eftir tímatökurnar?


mbl.is Mistök vegna dekkjareglu bitnuđu á Ferrari í Fuji
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott í Mosó

Ţađ er mér sönn ánćgja ađ tilkynna ţađ hér ađ bćjarstjórn Mosfellsbćjar hefur nú gengiđ ţannig frá málum skólaaksturs ađ allir skólabílar eru nú međ bílbeltum.

Sjá hér og hér


Gargandi snilld

Áfram Stjarnan
mbl.is Glćsilegur sigur hjá Stjörnunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mismunandi fréttaflutningur

Í frétt um hrađakstur unglings er tíunduđ sú refsing sem hann á von á. Ţetta virđist nú ekki hafa veriđ síđur hćttulegt, hver er refsingin sem atvinnubílstjórinn á von á?
mbl.is Grjóthrun á Kringlumýrarbraut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta getur ekki veriđ augljósara

Hér er veriđ ađ hefja hćkkunarferli međ orđskrúđi. Eigendur og notendur bifreiđa eiga vona á ţví ađ rekstur ţeirra verđi dýrari, á ţví er enginn vafi.
mbl.is Unniđ ađ endurskođun á skattlagningu á ökutćki og eldsneyti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Besta mál, leggjum ţessi gatnamót af

Ţađ á ekki ađ óbreyttu ađ auka viđ umferđina á Bústađavegi. Ţađ verđur ađ taka ákvörđun um hvort sá vegur á ađ vera tengivegur eđa innanhverfisvegur. Eins og er er Bústađavegurinn einhver afkastamesti vegur borgarinnar ţegar kemur ađ óhöppum og slysum. Á ţví ţarf ađ verđa breyting.
mbl.is Mislćg gatnamót dagar uppi í kerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bravó, en meira ţarf til

Ţađ er full ástćđa til ţess ađ fagna ţessu. Vonandi verđa vegfarendur varir viđ ţetta í ţví formi ađ ferđatími styttist, sérstaklega á álagstímum.

En ţađ ţarf meira til. Til eflingar umferđaröryggis ćtti ađ stefna á ađ hćtt alfariđ notkun umferđarljósa og leysa máliđ á annan hátt. Ţađ mćtti byrja á ţví ađ fjarlćgja fimm slík í Grafarvogi, ţađ ćtti ađ vera auđvelt og mun gera umferđina öruggari. Ég skora á heilbrigđisráđherra og íbúa í Grafarvogi ađ koma ţví til leiđar og minnka ţar međ álagiđ á sjúkrahúsin.

Ţangađ til umferđarljósin verđa öll, mćtti bćta viđ búnađi sem skynjar ađ akstur gegn rauđu ljósi er um ţađ bil ađ fara ađ eiga sér stađ, búnađi sem vekur ökumanninn sem er annars hugar, og koma ţannig í veg fyrir slys. Ţađ er hćgt, rétt eins og hćgt er ađ standa menn ađ verki.


mbl.is Umferđarljósum nú miđstýrt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í besta falli...

...sprenghlćilegt.
mbl.is Forseti Íslands verđlaunađur fyrir baráttu gegn loftlagsbreytingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki orkugjafi

Vetni er ekki orkugjafi frekar en háspennulínur.
mbl.is Ýtarleg umfjöllun um íslenskar vetnistilraunir á CNN
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vont og versnar

Í samanburđi viđ áriđ 2006 er áriđ 2007 vont ár. Áriđ 2006 var líka vont ár miđađ viđ áriđ 2005 og vont miđađ viđ međaltal áranna 2002 til 2006. Samt sitja menn á rassinum međ hendurnar ţar undir og gera lítiđ sem ekkert í ţessum málum. Hér á ég ađalega viđ borgarstjórn Reykjavíkur og bćjarstjórnir í nágrannasveitarfélögunum. Allt ţetta liđ virđist ćtlast til ţess ađ einhver annar taki til hendinni og snúi ţessari óheillaţróun viđ. Borgarstjórinn í Reykjavík lofađi ţví í prófkjörsbaráttu sinni ađ taka á ţessum málum. Ég get ekki séđ ađ hann hafi gert ţađ frekar en Dagur og félagar hans í fyrri borgarstjórn. Um 90% umferđaróhappa í Reykjavík verđa á öđrum götum en Miklubraut, Kringlumýrarbraut og Hringbraut, en um ţessar götur talar Gísli Marteinn einatt ţegar kemur ađ umferđarmálum í borginni. Ţađ er kominn tími á ađgerđir af hálfu sveitarstjórna til ţess ađ laga ţetta ófremdarástand.
mbl.is Alvarlegum slysum fjölgar í umferđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband