Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Júnímánuđur verstur!

Í Danmörku eru drukknir ökumenn afkastamestir í júní. http://www.dr.dk/Nyheder/Indland/2010/06/15/093558.htm

Ţađ vćri fróđlegt ađ fá ađ vita frá Kristínu hve oft hún hafđi áđur ekiđ drukkin. Hve oft eftir „ađeins“ eitt glas. Ég held ađ ţví oftar sem einstaklingur ekur eftir „ađeins“ einn ţví meiri líkur eru á ađ sá sami aki eftir tvo, ţrjá, fjóra. Sá sem sleppur aftur og aftur eftir einn fer ađ trúa ađ hann geti ţetta alveg ţó ţeir séu orđinir tvei og síđan enn fleiri.


mbl.is Ók drukkin og endađi í hjólastól
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband