Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Slúđur eđa frétt?

Hver er uppspretta ţessara upplýsinga? Áreiđanleiki mbl.is í fréttum af Formúlunni hefur nú ekki veriđ mikill hingađ til.
mbl.is Räikkönen í sérflokki í launatöflu ökuţóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđvita eru ţessi óhöpp ökumönnunum ađ kenna

Ţađ er ekki nóg ađ vera á nýjum dekkjum, nelgdum eđa ekki. Ţađ verđur ađ aka miđađ viđ ađstćđur. Umferđaröryggi kemur ekki ofan frá. Umferđaröryggi er fyrst og fremst í höndum ţeirra sem taka ţátt í umferđinni. Ţeir verđa ađ haga sér í takt viđ ađstćđur, ţar međ taliđ eigin getu.

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem lögreglan í Borgarnesi heldur ţví fram ađ hálka hafi valdiđ óhöppum. Ţađ vćri heillaspor ef lögreglumenn hćttu ađ kenna veđri um umferđaróhöpp.

ps. ef ekki eru slys á fólki í umferđaróhöppum ţá er ţađ ekki umferđarslys.


mbl.is Óttast skert umferđaröryggi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ á Břrsen viđ međ ţessari samlíkingu?

Rauđi ţráđurinn í bókinni er mannsal, misţyrming á ungum konum, morđ ekki bara eitt heldur mörg, nauđganir og almenn fyrirlitning á konum. Hvađ er líkt međ glćpum í sögubókinni og fyrirtćkjum sem gengu kaupum og sölu?

Ég mótmćli fyrir hönd Íslendinga. Mótmćli ţví ađ líkja einstökum eđa mörgum Íslendingum viđ morđingja.


mbl.is Íslenski loftkastalinn sem sprakk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjartsýni Einar, kennir dómurum um enn og aftur

Stjarnan vann og Einar kvartar yfir dómurum samkvćmt Vísi.is.
Ţađ eru sömu viđbrögđ og áđur. Áfram Stjarnan.
mbl.is Íslandsmeistarar Stjörnunnar sóttu sigur í Safamýrina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki krapinu um ađ kenna

Ţađ er rangt mat hjá lögreglunni ađ ţađ hafi veriđ krapiđ sem hćgt og rólega fćrđi bílana út fyrir veg. Svona lagađ er eingöngu ökumönnunum ađ kenna. Ţeir taka ekki miđ af ađstćđum. Ţađ er ekki hćgt ađ kenna veđrinu, rigningunni, sólinni, snjónum, vindinum eđa krapinu um.
mbl.is Útaf í Ţrengslunum vegna krapa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband