Er niđurstađan röng?

Er tekiđ tillit til fjölda bíla í ţessari niđurstöđu? Ţó flest óhöpp og flest slys verđi á ţessum gatnamótum (sem er reyndar skandall í ljósi sögu ţeirra) er hugsanlegt ađ gatnamót međ minni umferđ teljist hćttulegri. Ţađ er ađ segja ţađ verđi ţar fleiri og alvarlegri óhöpp miđađ viđ fjölda bíla sem fara um gatnamótin.

 


mbl.is Ţetta eru hćttulegustu gatnamótin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er fjöldi slysa og slasađra sem telja. Ţví ber ađ snúa sér ađ bótum ţeirra gatnamóta ţar sem flest slys verđa.

Gatnamót međ mjög lítilli umferđ gćti vissulega veriđ međ fleiri slys miđađ viđ fjölda bíla. Eitt slys á ári ţar gćti ţví viktađ ţar ţyngra en 162 slys á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar.

Hvor gatnamótin vćri ţá mikilvćgara ađ laga?

Ef allt vćri eđlilegt vćri Reykjavíkurborg nú ađ hanna og byggja ţarna mislćg gatnamót. En ţađ er fátt eđlilegt í rekstri Reykjavíkurborgar og ţví er nú talađ um ađ ţrengja enn frekar ađ umferđ viđ ţessi hćttulegustu gatnamót landsins.

Gunnar Heiđarsson, 8.3.2015 kl. 08:10

2 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

En hvor gatnamótin eru hćttulegri? 

Ţađ er annars ríkiđ sem sér um Miklubrautina, Vegagerđin altsĺ. Ţađ eina rétt er ađ laga hana ţannig ađ hún fari undir Háleitisbrautina og yfir Grensásveg. 

Birgir Ţór Bragason, 8.3.2015 kl. 08:22

3 identicon

Rétt.  Miklabraut er á forrćđi Vegagerđarinnar og ríkisins, ásamt Kringlumýrarbraut.  Grensásvegur, Háaleitisbraut og Langahlíđ eru aftur á móti götur sem Reykjavíkurborg sér um.  Úrbćtur á ţessum stöđum krefjast ţví samstarfs  ađ miklu leiti, auk ţess ađ skipulagsmálin heyra undir Reykjavíkurborg.

Ţađ er hinns vegar viđbúiđ ađ ekkert verđi gert varđandi ţessi gatnamót nćstu árin, ţar sem Reykjavíkurborg og ríkiđ gerđu samning um engar framkćmdir í borginni til 10 ára, og fjármagniđ notađ í niđurgreiđslur á almenningssamgöngum.  Ţetta var í tíđ Ögmundar Jónassonar sem innanríkisráđherra, ţannig ađ 6 til 7 ár eru eftir af ţeim gjörningi.  

Ţví til viđbótar er ţađ yfirlýst stefna núverandi meirihluta í Reykjavík ađ gera ekkert til ađ bćta umferđ ţeirra sam nota fjölskyldubílinn.  Frekar ađ ţrengja, hindra og spilla fyrir umferđ.

Ólafur Guđmundsson (IP-tala skráđ) 8.3.2015 kl. 12:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband