Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Hver er ábyrgur?

Ef alvarlegt slys verđur í vetur af völdum ţessa, hver verđur gerđur ábyrgur? Ef mannslíf glatast viđ ţessi gatnamót hver verđur ábyrgur? Og hvernig ćtla menn ađ bćta ţann skađa sem slíkt slys veldur?
mbl.is Rugla ökumenn í ríminu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Undarlegt!

Hvađ gerir ţađ athyglisvert ađ slysum fćkkađi á sama tíma og bílum á nagladekkjum fćkkađi? 

Eins og međ margt annađ í umferđinni ţá veldur falskt öryggi mikilli hćttu. Ţađ er falskt öryggi í nagladekkjum. Ţađ vita margir. Hvers vegna veit samgöngustjóri Reykjavíkurborgar ţađ ekki?

Naglar hjálpa sumum ökumönnum ađ komast af stađ en hjálpa lítiđ viđ stjórnun og/eđa stöđvun ökutćkja. Í raun má alveg segja ađ ţeir sem komast ekki af stađ án nagladekkja hafa ekkert út í umferđina ađ gera á höfuđborgarsvćđinu. 


mbl.is Slysum fjölgar ekki ţrátt fyrir fćrri nagla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert bil á milli bíla = engin aftanákeyrsla!

Of mikiđ bil, og aftanákeyrslan verđur harđari en ella. Hrađamunurinn verđur meiri.

Hvađ veldur ţví ađ einn ekur aftan á annan? Biliđ? Nei. Sá sem er á undan? Já stundum. Sauđsháttur ţess sem er á eftir? Já oftast.

Hvađ er ţá til ráđa? Vekja sauđinn! Og hvernig verđur ţađ gert? Veit ekki. Ţví verđur eiginlega hver og einn ađ svara sjáflum sér. Varst ţú sauđurinn í umferđinni í gćr?


mbl.is Bil á milli bíla sé hćfilegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Slökkva alveg, nema viđ gatnamót.

Ţegar lýsingin hafđi „sannađ“ gildi sitt kom í ljós ađ alvarlegum óhöppum fjölgađi. Ţví miđur virđast ökumann verđa vćrukćrari á svona vegum ţegar ţeir eru lýstir. Ţess vegna á ađ slökkvađ á ţessum ljósum og fjarlćgja ţá. Vegriđ á veginn beggjavegna sem og í miđju.
mbl.is Dimmir yfir Reykjanesbraut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband