Bloggfćrslur mánađarins, mars 2015

Er niđurstađan röng?

Er tekiđ tillit til fjölda bíla í ţessari niđurstöđu? Ţó flest óhöpp og flest slys verđi á ţessum gatnamótum (sem er reyndar skandall í ljósi sögu ţeirra) er hugsanlegt ađ gatnamót međ minni umferđ teljist hćttulegri. Ţađ er ađ segja ţađ verđi ţar fleiri og alvarlegri óhöpp miđađ viđ fjölda bíla sem fara um gatnamótin.

 


mbl.is Ţetta eru hćttulegustu gatnamótin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband