Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

En hver er hin raunverulega ástćđa fyrir ţessum árekstri?

Hvađ gerđi ţađ ađ verkum ađ ökumađur sjúkrabílsins sá ekki ţann sem ók inn á gatnamótin? Varla getur ţađ hafa veriđ hrađinn. Hvađ skyggđi á? Hvers vegna sá hinn ökumađurinn ekki sjúkrabílinn? Ţađ er ekki hćgt ađ útskýra ţetta atvik međ ţví ađ sjúkrabílnum hafi veriđ ekiđ of hratt. 

Vissulega er ljóst ađ ökumađur sjúkrabílsins sýndi ekki nćga ađgćslu, en hvers vegna? Í hvađa formi var ţetta ađgćsluleysi? Ţađ vantar eitthvađ hér. 


mbl.is Sjúkrabíllinn ók of hratt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólympíuhreyfingin á flótta?

Í mjög mörgum greinum á vetrarólympíuleikum snýst keppnin um ađ ná sem mestum hrađa og halda honum sem lengst. Ábyrgđ framkvćmdarađila er ađ ekki hljótist slys af ţó keppanda mistakist í tilraun sinni. Ađ kenna keppandanum um í ţessu tilfelli er flótti frá ábyrgđ.

Vonandi huga íslenskir keppnishaldarar ađ öryggismálum í keppnum hér heima.


mbl.is Sleđabrautin sögđ í lagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afhverju fundur međ hestamönnum?

Eru ţađ kannski hestamenn sem láta sér ekki nćgja ađ spćna upp landiđ međ hófum hestanna heldur líka á mótorhjólum?
mbl.is Fjallađ um akstur fjórhjóla í fjörunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband