Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Trúi á sakleysi

Ég trúi á sakleysi. Getur veriđ ađ ţessi glćpur hafi ekki veriđ framinn? Getur veriđ ađ einhver hafi skáldađ ţessa sögu?


mbl.is Morđhótunum rignir yfir ungan mann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eđlilegt

Ég vil benda á ţessa fćrslu.
mbl.is Fyrrum formanni Sniglanna vikiđ úr samtökunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugleiđing

Undanfarna daga hafa ţó nokkrir látiđ ađ ţví liggja á bloggsíđum sínum ađ akstursíţróttamenn séu fíklar. Ţví hefur einnig verđ haldiđ fram ađ akstursíţróttamenn hafi haft í hótunum viđ viđkomandi. Illt er ef satt er. Ţađ er spurning hvort akstursíţróttafélögin eigi ađ eltast viđ ţessar ávirđingar á félagsmenn sína og ef sannar eru finna ţá seku og taka á ţeim samkvćmt ţeim reglum sem viđ eiga. Mér segir ţó svo hugur ađ ekki sé viđ íţróttamennina ađ sakast heldur einstaklinga sem ekki eru í íţróttafélögum.

Hrađafíklar er orđ sem sumir ţessara bloggara vilja festa viđ akstursíţróttamenn og ţađ í mjög neikvćđri merkingu. Í ţessu sambandi velti ég ţví fyrir mér hvort ađrir sem stunda íţróttir ţar sem hrađinn skiptir máli verđi líka stimplađir fíklar. Skíđi, kappreiđar, siglingar, spretthlaup og hjólreiđar koma í hugann. Á ađ láta ţetta sem vind um eyru ţjóta eđa á ađ svara ţessu?

Ţessi skrif eiga ţađ sameiginlegt ađ tengjast umferđaröryggismálum. Skuldinni er skellt á akstursíţróttamenn í fyrstu, en flestir sem hafa gert ţađ hafa séđ ađ sér og reynt ađ draga orđ sín til baka. Lesendum er kennt um. Ţeir eiga ađ hafa misskiliđ skrifin, ekki hafi veriđ átt viđ íţróttamennina heldur einhverja ađra. Á bloggsíđum sem haldiđ er úti af sama einstaklingi, bćđi á mbl.is og visi.is, er sagt ađ tveir bloggarar hafi „orđiđ fyrir ađkasti og hálfgerđum hótunum af hálfu bifhjóla- og akstursíţróttamanna vegna skrifa sinna gegn ofsaakstri.“ Hvađ síđuskrifari hefur fyrir sér í ţví ađ akstursíţróttamenn hafi veriđ hér ađ verki veit ég ekki, en eins og áđur sagđi, illt er ef satt er.

Ţví miđur er ţađ svo ađ ólöglegur kappakstur er stundađur á Íslandi. Slíkt er ekki á vegum íţróttafélaga. Ţau hafa á síđastliđnum 30 árum átt gott og farsćlt samstarf viđ fjölmarga ađila varđandi skipulagningu og framkvćmd löglegra akstursíţróttamóta. Ţađ hafa ţau gert í samrćmi viđ lög og reglur.  Bćđi íslensk lög og lög og reglur FIA, alţjóđasambands akstursíţróttafélaga. Fyrir rúmum tuttugu árum setti FIA ţćr reglur ađ rallýbílar mćttu ekki vera meira en 300 hestöfl. Ţađ var gert af öryggisástćđum, ţví reynslan hafđi kennt mönnum ađ bestu ökumenn í heimi réđu ekki viđ meira afl. Í dag er svo komiđ ađ framleiđendur bíla, fjöldaframleiđa slík tćki (án öryggisbúnađar eins og í keppnisbílum) og slíkir bílar eru löglegir á Íslandi, fyrir nýliđa meira ađ segja. Ţarna hafa ráđamenn, ekki ţó eingöngu á Íslandi, sofnađ rćkilega á verđinum. Sú stađreynd ađ hundruđir bifreiđa jafnvel ţúsundir, međ slíkt afl í vélarsalnum, eru í notkun eđa misnotkun hjá reynslulitlum ökumönnum er mér mikiđ áhyggjuefni. Ofsaakstur er auđveldur á slíkum bílum.

Akstursíţróttafélögin hafa tćki til ţess ađ taka á slíkum akstri félagsmanna sinna og ţađ gera ţau ef ţurfa ţykir. Áminningar, fésektir, brottvísanir úr keppnum, útilokanir frá keppnum og allsherjar bann viđ ţátttöku í íţróttinni sem og öđrum íţróttum undir hatti Alţjóđaólympíusambandssins eru viđurlögin samkvćmt lögum og reglum íţróttarinnar. Undir slík lög gangast ţeir sem ganga í akstursíţróttafélög. Ég fullyrđi ađ ţađ er meiri agi innan akstursíţróttamanna en hins almenna ökumans í íslensku samfélagi.

Löglegt

Ţađ er mál til komiđ ađ ţađ verđi löglegt ađ kenna akstur međ ţessum hćtti. Ţađ viđurkenna allir ađ mennt er máttur, en ţegar kemur ađ akstri ţá kveđur viđ annan tón. Breytum lögum ţannig ađ ţađ verđi löglegt ađ kenna barninu sínu á ţeim stöđum ţar sem ţađ ógnar ekki lífi eđa limum. Sá er ţetta skrifar lćrđi á bíl 10 ára og kannast ekki viđ ađ hafa orđiđ meint af.
mbl.is 11 ára drengur undir stýri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vonandi skilja ráđherrar ábyrgđ sína

Ég hvet alla ráđherra til ţess ađ taka ţessa göngu alvarlega. Í Lćknablađinu 5. tölublađi áriđ 2000 er ţetta

Umferđarslys eru stórt heilbrigđisvandamál Rćtt viđ yfirlćknana Brynjólf Mogensen og Stefán Yngvason um aukiđ álag á heilbrigđiskerfiđ vegna fjölgunar umferđarslysa

Síđan eru liđin sjö ár og ástandiđ versnar og versnar. Ţađ ţarf ađ taka á ţessu máli af alvöru og festu.


mbl.is Ráđherra hvetur fólk til ađ taka ţátt í göngu gegn slysum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

300 = 1.200

Ţrjúhundruđ hestöfl er afl á viđ 1.200 fullvaxna íslenska karlmenn. Ţađ er einfaldlega allt of mikiđ fyrir nýliđa. 1.200 eru 100 knattspyrnuliđ hvert og eitt međ varamann.
mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ veldur?

Ég hef áđur benta á fjölgun árekstra hér á ţessu bloggi. Ég hef áđur spurt hvađ veldur? Ég hef međal annars bent á Bústađaveginn. Ég hef líka bent á ađ sveitastjórnir ćttu ađ láta til sín taka, ekki bara bíđa eftir ţví ađ ríkiđ kippi ţessu í lag. Ég hef líka talađ um söfnun tölulegra gagna. Nú hefur alvarlegum umferđarslysum fjölgađ um 60 prósent miđađ viđ áriđ í fyrra. Var áriđ í fyrra međ fáum alvarlegum slysum, eđa er hér um verulega fjölgun ađ rćđa miđađ viđ 10 ár? Fjörtíu og átta alvarleg slys ţađ sem af er árinu. Eru til upplýsingar um tegundir ţessara slysa og ef svo er eru ţćr upplýsingar ađgegnilegar? Hvers konar slys eru ţetta? Hvar urđu ţau? Ef viđ ćtlum ađ bregđast viđ ţá verđum viđ ađ vita hvađ er i gangi. Ţađ er of lítil umrćđa um ţessi slys, orsakir ţeirra og afleiđingar. Auđvita vćri gott ađ losna viđ ofsaaksturinn, en er svo mikil áhersla á hann í fréttum ađ allt annađ liggur í ţögninni? Hvers konar slys eru ţessi 48? Eru ţau kannski enn fleiri? Hvađan eru ţessar tölur? Hvađ segja tryggingafélögin? Hvađ segja skráningar bráđadeilda? Og svo ein spurning ađ lokum, hver heldur utan um ţessar tölur? Slysaskrá Íslands sem skráir ekki nema 50 prósent slysa á Íslandi?
mbl.is Alvarlegum umferđarslysum fjölgar mikiđ milli ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kyrrsetning

Ég mćli međ ađ lögreglan fái heimild til ţess ađ kyrrsetja bifreiđar viđ of hrađan akstur rétt eins og bifreiđar eru kyrrsettar ţegar ökumenn eru grunađir um ölvunarakstur en ţó undir refsimörkum. Lyklar yrđu ţá gerđir upptćkir í allt ađ sólahring.
mbl.is Ók tvisvar í gegnum radarmćlingu lögreglu á of miklum hrađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Opiđ bréf til Helgu Sigrúnar Harđardóttur

Sćl Helga. Ţú hafnar ţví alfariđ ađ samfélagiđ komi ađ byggingu akstursíţróttasvćđis. Ţađ gerir ţú međ vćgast sagt undarlegum rökum. Ţú segir ađ ef ríkiđ komi ađ slíkri byggingu ţá sé veriđ ađ svara kröfum manna sem hafa hótađ lögbrotum verđi ekki fariđ ađ kröfum ţeirra.

Akstursíţróttamenn hafa í áratugi óskađ eftir réttlátri og sanngjarnri ađkomu ríkis ađ byggingu akstursíţróttasvćđa. Óskir ţeirra eru mun eldri en ţćr kröfur sem ţú hefur til umfjöllunar í skrifum ţínum. Ţú rćđst óvart á stóran hóp akstursíţróttamanna, óvart segi ég ţví ţú segir líka ađ ţú hafir ekkert á móti akstursíţróttum. Ţađ ađ ţú hafnar ţví alfariđ ađ ríkiđ komi ađ byggingu akstursíţóttasvćđa er ađ ráđast á ţann hóp.

Samfélagiđ er í skuld viđ akstursíţróttamenn. Ţeir hafa lagt gríđarlega mikiđ til samfélagsins í formi gjalda af leiktćkjum sínum og enn stćrra er framlag ţeirra til umferđaröryggis. Íslenskir akstursíţróttamenn eru hluti af FIA, alţjóđasambandi íţróttarinnar, og framlag ţess til öruggari bifreiđa og öruggari vega er nćstum ţví ómetanlegt. Vegna vinnu ţeirra samtaka á liđnum árum eru bílar í dag mun öruggari tćki en fyrir 10 árum. Ţađ gagnast samfélaginu. Nýlega hóf FÍB, í samvinnu viđ samgönguyfirvöld, úttekt á öryggi vega á Íslandi. Ţađ framtak lofa ţingmenn. Ţađ á eftir ađ skila samfélaginu öruggari vegum. Úttektin er runnin undan rifjum akstursíţróttamanna.

Ég skora á ţig ađ auka ţekkingu ţína á akstursíţróttum, skipulagi og uppbyggingu ţeirra, áđur en ţú ruglar aftur saman íţróttamönnum og afbrotamönnum.


Gott ađ ţau eru á batavegi

Ég vil hinsvegar gera athugasemd viđ fréttina sjálfa. Ţau voru í ólöglegum kappakstri en ekki í kappakstri, á ţví er regin munur. Ţađ er líka varla hćgt ađ kalla ţetta slys, ţađ vćri varla kallađ slys ef mađur međ haglabyssu skyti fólk viđ ólöglegan leik sinn međ byssuna inn í miđri Reykjavík.
mbl.is Farţegar bílslyss á Mýrargötu á batavegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband