Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
Vilji og trú á getu okkar, er allt sem þarf
21.6.2007 | 10:31
Það eru liðin tæp fjögur ár síðan sonur minn lést af slysförum. Hann var á stað sem hann hefði ekki átt að komast á. Viðhaldsleysi á mannheldum girðingum við járnbrautarteina í miðri Kaupmannahöfn er einn margra þátta í að það slys varð.
Ég ætla rétt að vona að sjórnmálamenn á Íslandi veiti þessri göngu athygli. Fyrst og fremst þarf að verða hugarfarsbreiting hjá ráðamönnum. Það á að taka stefnuna á 0 banaslys í umferð á landi. Ég ætlast þess til að forsætisráðherra veiti þessari göngu athygli og í kjölfarið feli hann ráðherrum sínum að koma slíkri núll stefnu í framkvæmd. Menntamálaráðherra, heilbrigðisráðherra, samgönguráðherra og félagsmálaráðherra munu þá leggjast á eitt og sækja og/eða búa til þær lausnir sem þarf.
Vilji og trú er það sem þarf.
Minnast þeirra sem hafa látist í umferðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gott og blessað og eðlilegt
20.6.2007 | 16:54
Fordæma hraðakstur bifhjólamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tek að mér kennslu í hraðakstri
18.6.2007 | 16:42
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Óreglulegar slaufur
18.6.2007 | 10:37
Umferðarslys á Sæbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Vegna umræðu um leikaraskap í umferðinni
15.6.2007 | 11:16
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leiktæki
15.6.2007 | 09:44
Missti stjórn á 500 hestafla ofursportbíl sem endaði á umferðarskilti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þarf einhver að efast lengur?
12.6.2007 | 05:27
Aukið eftirlit með ökumönnum sýnir svo ekki er um að villast að þess var þörf. Vímuástand ökumanna undanfarin ár hefur kostað mörg mannslíf. Talið er að allt að 40 prósent banaslysa hafi mátt rekja til þess á undanförnum árum. Vonandi nást sem flestir sem reyna að aka í þessu ástandi og vonandi lætur fólk þetta sér að kenningu verða.
Það má hins vegar gera betur. Það er kominn tími á 0 sýn hvað varðar vín eins og fíkniefni. Ég skora á menn lækka prómiltöluna í 0 nú þegar.
Tæplega 30 teknir undir áhrifum fíkniefna við akstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sturla tók málið alvarlega
7.6.2007 | 21:26
Sturla Böðvarsson fékk heiðursverðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Einungis?
7.6.2007 | 05:02
Óökufær bifreið eftir árekstur við hringtorg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rall um helgina
6.6.2007 | 07:09
Þriðja umferð Íslandsmótsins í ralli fer fram á Suðurnesjum á föstudag og laugardag. Það er uppsveifla í ralli þetta árið, margir nýjir bílar og flestir mjög aflmiklir. Það hefur því verið talsvert fjör í þeim keppnum sem lokið er þó Íslandsmeistararnir Daníel og Ásta Sigurðarbörn hafi sýnt talsverða yfirburði. Það er AÍFS, Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem stendur að þessari keppni og meðal annars er ekið um hafnarsvæðið í Reykjanesbæ. Nánar á vefsíðu LÍA
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 07:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)