Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

Ómarktćkt og gefur ranga mynd

Ţađ er ámćlisvert ađ FÍB skuli senda svona frá sér. Lang mesta notkun bíla á Íslandi fer fram á malbiki, blautu og ţurru, ekki á ís eđa í snjó. 

Til ţess ađ almenningur geti haft gagn af svona könnun ţarf ađ koma fram hvernig mismunandi dekk, nelgd og ónelgt, standa sig viđ venjulegar ađstćđur á Íslandi. Blautt malbik, slabb, ţurrt rykugt malbik og ţannig mćtti lengi telja. 


mbl.is Negld vetrardekk spjara sig best
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Slysiđ sem aldrei hefđi átt ađ geta gerst

Ţađ er ekki annađ hćgt en ađ velta ţví fyrir sér, hver er í raun ábyrgur fyrir ţví! Ţarna hefđi fyrir löngu átt ađ vera komiđ vegriđ.


mbl.is Barn á spítala eftir slysiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott mál, en rosalega er myndatakan léleg!

Ţađ er alveg óţarfi ađ gera mann sjóveikann!


mbl.is „Ţetta er bara eins og í Formúlunni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband