Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Ógn viđ umferđaröryggi

Dekk eru hönnuđ til ţess ađ aka á malbiki, nú eđa möl, ís, snjó eđa álíka. Engin ţeirra eru hönnuđ til ţess ađ aka á málningu. Ţegar útbúa á hálkubraut til ćfingaaksturs er malbikiđ málađ, ţannig verđur ţađ hállt, sérstaklega í bleytu. 

Ţetta er of langt gengiđ í auglýsingagerđ, ţó málefniđ sé gott. Vonandi verđur engum meint af í ţetta sinn. 


mbl.is Bleik umferđarslaufa séđ úr lofti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband