Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Villuráfandi skráning

Umferđaróhapp getur nú varla kallast slys nema einhver slasist. Á enn ađ halda áfram ađ ţessu rugli sem er á slysaskráningu í umferđinni?
mbl.is Flestir slasast í heima- og frítímaslysum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađa bull er ţetta?

Hvađ á bćjarstýran viđ? Og hvađ međ ţađ ađ ţessi kafli vćri sá einu á hringveginum ţar sem hámarkshrađinn vćri 70? Er einhver sérstök ógn í ţví? Ţađ er óskiljanlegt ađ fólk skuli láta hafa svona bull eftir sér.

 

ps ţađ ţarf ađ lesa bulliđ í bćjarstýrunni til ţess ađ skilja ţetta blogg :):)

 

Ţađ má finna hér


mbl.is Minni hrađi yki hćttu á framúrakstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Myndin á forsíđu Morgunblađsins

Fjármálaráđherra ekki međ öryggisbeltiđ spennt. Ţađ er lögbrot.

Ţarna ćtti ađ vera vegriđ

Ţetta er ekki í fyrsta og ekki síđasta sinniđ sem ekiđ er í gegnum ţessa girđingu. Afleit hönnun á nýju umferđamannvirki.
mbl.is Keyrđu í gegnum girđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtli Ţorgerđur viti af ţessu?

Rúv getur einfaldlega ekki lagt af íţróttafréttir. Heldur ekki íţróttaţćtti. Um allskonar íţróttir. Rúv er miđill allra, ekki bara ţeirra sem vilja ţađ sem ţeir sjálfir vilja fyrir sinn smekk. Rúv ţarf og á ađ ţjóna öllum.

Fróđlegt vćri ađ fá ađ vita meira um stefnu Rúv í ţessum málaflokki. 


mbl.is Frekari breytingar hjá RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klaufaskapur samgönguráđherra

Í grein eftir Kristján Möller í Fréttablađinu í dag eru margar vitleysur. Í fyrsta lagi talar hann um fćkkun látinna á hverja milljón ekinna kílómetra. Ţegar Kristján talar um milljón kílómetra ţá eiga tölurnar viđ um milljarđ ekinna kílómetra. Ekki skakkar nema ţremur núllum hjá blessuđum karlinum.

Hann segir líka „ Banaslys í hlutfalli viđ ekna kílómetra er áreiđanlegur mćlikvarđi til samanburđar viđ nágrannalönd“ en hann, eins og svo margir ađrir, gleymir ţví ađ í nágrannalöndunum nota margir lestir, strćtó og hjól og slíkur ferđamáti er ekki inni í eknum kílómetrum. Ţađ fćst ţví ekki marktćkur samanburđur međ ţessar ađferđ.

Alvarlega slösuđum hefur fjölgađ undanfarin ţrjú ár. Hann lćtur ţađ sem vind um eyru ţjóta.  Fólk hrinur niđur í Árnessýslu af völdum umferđar, hann gerir lítiđ í ţeim málum. Áriđ 2007 létust 6 ţar og 15 slösuđust alvarlega.

Já Kristján, betur má ef duga skal. Eina ráđiđ sem ţú virđist hafa eru stćrri og öflugri vopn til handa lögreglunni. Ţađ eina sem ţó dugar til langframa er kennsla og aftur kennsla.

Mennt er máttur í ţessu eins og öđru


Ţetta á ekki ađ geta gerst.

Hér er klárlega sök rafveitu. Er veriđ ađ gefa eftir í öryggismálum viđ dreifingu á rafi? Er veriđ ađ „SPARA“?
Ţađ er mikil lukka yfir ţessari ungu stúlku. Hér hefđi getađ fariđ illa.
mbl.is „Ţetta var bara fikt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og hvađ var svona listrćnt viđ ţetta?

Hvađa tegund listar var ţetta? Er ţetta kennt einhverstađar? Getur hver sem er búiđ til svona listaverk? Verđur listaverkiđ verđmćtt í menningu okkar í framtíđinni? Fćr listamađurinn laun fyrir list sína?
mbl.is Máli Ţórarins lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skítt međ íslenzkuna

Hvađ er ađ?

Óvíst er hvort krafan sem fellur á Eimskip vegna gjaldţrots XL Leisure og Björgólfsfeđgar, stćrstu eigendur Eimskip, auk annarra fjárfesta, ćtla ađ kaupa, sem verđur breytt í víkjandi lán til Eimskips, verđi međ breytirétti í hlutafé sem myndi ţynna út ađra hluthafa félagsins.

Er ţessi íslenska til fyrirmyndar? Og hvađ ţýđir ţessi setning?


HM í fótbolta

Ísland - Skotland

Góđur leikur hjá okkar mönnum.

Verst ađ mörkin telja í ţessari íţrótt.

Viđ erum klaufar í vörn, vá hvađ viđ erum léleg í vörn!!! Eftir víti, markmađur einn á móti 3. 

Of mikiđ kćruleysi hjá of mörgum leikmönnum, ţađ er stór ástćđa fyrir stöđunni.

Strákarnir reyndu ţó, stundum allavega. 

Myndgćđin á ruv.is eru ekki góđ miđađ viđ ţá tćkni sem er í bođi. Ég skora á RÚV ađ taka DR sér til fyrirmyndar. 

Portúgal - Danmörk

 Klikkuđ úrslit!


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband