Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Árangur eđa tilviljun?

Hvađ hefur veriđ gert til ţess ađ fćrri slys verđi? Gott vćri ađ sjá skýrslu um árangur af slíku. Ţessi „fćkkun“ sem svo er kölluđ er inna ţeirra sveiflna sem eru í ţessum tölum.

ps. slysum fćkkar ekki ţó fćrri slys verđi miđađ viđ tiltekin tímabil.


mbl.is Alvarlegum slysum fćkkar á milli ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og hvađ? Ţarf ţá fyrst ađ hćkka verđ til almennings?

Svo ţađ verđi réttlćtanlegt ađ stórnotendur greiđi eđlilegt verđ miđađ viđ ađra stórnotendur í Evrópu?
mbl.is Segir stóriđjuna borga meira
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ótrúlegur ţessi sýslumađur ...

... ţađ er eins og honum finnist ţetta gaman. Ţađ er augljóst ađ hann hefur ekki snefil af vćntumţykju međ íbúum sýlsunnar ţví ţetta er ekki í fyrsta sinn sem hann lćtur ljós sitt skína viđ svona ađstćđur.
mbl.is Hrina uppbođa á Selfossi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband