Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Hvađ á mbl.is viđ međ ţessari fyrirsögn?

Er enn eina ferđina veriđ ađ slúđra í F1 „fréttum“ hér á mbl.is? Ţetta er alveg međ ólíkindum bulliđ alltaf hreint ţegar kemur ađ F1.
mbl.is Todt hreinsar til hjá FIA
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Borgar sig vćntanlega á einu ári

Vegriđ á ţessum fjölförnu vegum munu sennilega koma í veg fyrir ađ minnsta kosti tvö alvarleg slys á hverju ári. Hvert alvarlegt slys kostar ekki minna en 250 milljónir. Ţađ ćtti ţví ađ vera réttlćtanlegt ađ gera ţetta og ţađ strax.

Ţađ er hins vegar umhugsunar efni ađ í hvert sinn sem gagnrýni beinist ađ samgönguráđuneytinu ţá eru menn kallađir á teppi og múlbundnir. Í gegnum tíđina hef ég oft og margsinnis fengiđ ađ heyra ađ ég mćtti ekki segja hvađan ég hef fengiđ upplýsingar um ýmislegt sem varđar umferđaröryggi. Verkfrćđingar og verkfrćđistofur eiga ţađ á hćttu ađ missa verkefni ef ţeir gagnrýna. Ţađ er spilling í ţessum málum á Íslandi og hefur veriđ lengi. Nýjar upplýsingar benda til ađ ţađ er ţannig enn.


mbl.is Sameiginlegt markmiđ allra ađ fćkka slysum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband