Gott ađ ţau eru á batavegi

Ég vil hinsvegar gera athugasemd viđ fréttina sjálfa. Ţau voru í ólöglegum kappakstri en ekki í kappakstri, á ţví er regin munur. Ţađ er líka varla hćgt ađ kalla ţetta slys, ţađ vćri varla kallađ slys ef mađur međ haglabyssu skyti fólk viđ ólöglegan leik sinn međ byssuna inn í miđri Reykjavík.
mbl.is Farţegar bílslyss á Mýrargötu á batavegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrđu vćni minn ţú skalt ađeins passa hvađ ţú segir. Ţú líkir engu svona viđ skotárás. Ólöglegur kappakstur eđa bara kappakstur skiptir engu máli öll hljóta ţau hafa fundiđ fyrir afleiđingunum af svona glanna akstri og ţađ ţarf greynilega svona atvik til ađ stoppa ţau.

Sigga (IP-tala skráđ) 24.6.2007 kl. 14:54

2 identicon

Sigga, passađu ţig á ţví hvađ ţú segir.  "Ólöglegur kappakstur eđa bara kappakstur skiptir engu máli".  Auđvitađ skiptir ţađ miklu máli!  Hvađ ef ţađ hefđu veriđ gangandi vegfarendur ţarna?  Ađ mínu viti er ţetta alveg sambćrilegt viđ ţađ ađ vera međ hlađna byssu og skjóta út í bláinn.

Ţau voru heppin ađ sleppa svona vel og líka mjög heppin ađ engin varđ fyrir ţessari vitleysu.  Ég ţekki fólk sem hefur fariđ miklu verr út úr svona :-(

Tommi (IP-tala skráđ) 24.6.2007 kl. 15:55

3 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Ég er sammála Bigga Braga í ţessu.Ökumađurinn var líka heppinn ađ ekki skuli ađ veriđ gangandi vegfarendur ţarna,ţví ţá hefđi ţetta fariđ mun VERR,og ţau voru í ólöglegum kappakstri.En ađ sjálfsögđu er gott mál ađ ţau er á batavegi.

Heimir og Halldór Jónssynir, 24.6.2007 kl. 17:40

4 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Ţađ er satt, ţau voru heppin ađ slasa ekki fleiri en sjálfa sig í ţessari hryđjuverka árás í miđborginni.

Svo veit ég ekki til ţess ađ kappakstur sé löglegur á götum borgarinnar.

Stend međ ţér Biggi í ţessum eilífa barningi um betri umferđarmenningu.

Kjartan Pálmarsson, 25.6.2007 kl. 01:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband